Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 12.07.1973, Qupperneq 39

Vikan - 12.07.1973, Qupperneq 39
sig „Svarta pardusdýri6” eftir skyldum hópum i Bandarikjun- um, efndu til götuóeirða, geröu tilraunir til aö taka opinberar byggingar og vörpuðu Molotowsprengjum. Þessir hópar kröföust jafnréttig Gyöinga i Israel. Þéir kröföust sama réttar til handa innflytjendum frá Afriku og Asiu og innflytjendur frá Evrópu njóta. Þessu fólki hefur veriö mismunaö vegna þeirra islamáhrifa, sem þaö hefur flutt meö sér. „Svörtu pardusdýrin” eru einkum úr fátækrahverfum borg- anna. „Evrópskir bræöur okkar hafa komiö okkur fyrir I fátækra- hverfum,'’ segir einn leiötoga hreyiingarinnar. Næstum allir meölimir hennar eru fæddir i Israel, þó aö þeim finnist þéir ekki eiga heima I fæöingarborg- um sinum. „Viö erum og höldum áfram aö vera annars flokks fólk I þessu samfélagi, sem stjórnaö er af evrópskum Gyöingum.” „Okkur hefur veriö holaö niöur I andlega og félagslega vanefna umhverfi.” Þaö eru ekki aögeröir þessa fámenna hóps, sem valda stjórnendum áhyggjum, heldur hræöslan viö, aö hann hafi rétt fyrir sér. Ben Aron iönaöarráöherra staöfestir aö þeir hafi aö nokkru leyti á réttu að standa: „70.000 fjölskyldur, sem telja 400.000 börn er settar hjá I þjóðfélaginu. Þær búa ekki I mannsæmandi húsnæöi og hafa ekki nein starfsréttindi” Tölur um fjölda skólanema sýna, að afkomendur evrópskra innflytjenda munu i framtiðinni rlkjá yfir afkomendum annarra inn- flytjenda. I barnaskólum eru 60% nemenda afkomendur innflytjenda frá Asiu og Afrlku, en I æöri skólum eru þeir aöeins 4% nemenda. Schalon Cohen, eini málsvari pardusdýranna I þinginu, segir aö þessi stéttaskipting sé óviö- unnandi: „Menningararfleiö okk- ar og söguleg reynsla ætti aö vera okkur næg viövörun. Viö höfum aldrei fyrr veriö haldnir neinum andsemltisma Viö höfum alltaf litiö á Araba sem bræöraþjóö okkar. Núna kennum viö börnum okkar aö Arabar séu haturs veröir og þó einskis viröi. Árabar tala sama tungumál og viö, dá sams konar bókmenntkr og sömu tónlist. Okkur hefur veriö holaö niöur i andlega og félagslega vanefna umhverfi.” Enn er'~ Schalom Cohen málsvari minnihlutans. Ben Aron telur þó líka aö félagslegar and- stæöur hljóti óhjákvæmilega aö skerpast og óttast aö til alvarlegra átaka komi. óstööug gjaldeyrisstaöa riksins leiöir af sér enn meiri fátækt’ hinna fátækari. Og atvinnuvegirnir eru ekki nægilega öflugir til þess aö ráða raunhæfa bót á henni. 011 aöstoö viö atvinnuvegina kemur erlendis frá. Frá Bandarikjunum einum kemur árlega meira en milljaröur doll- ara. Israel er skuldugasta riki veraldar. Skuldir viö útlönd nema meira en þúsund dollurum á hvern ibúa. Israelska ríkiö er rekiö á lánum. Bölsýnismenn finnast i tsrael. Meöal þeirra er þingmaöurinn Uri Avneri. Hann hefur sagt skiliö viö zionismann, vegna þess aö hann hefur gengizt heimsvalda- stefnunni á hönd, „ómerkilegustu og ógeöfelldustu hreyfingu heimsins.” Avneri likir Israel viö riki krossfaranna, sem ríktu i Palestinu fyrir nær þúsurid árum. Krossfarariddararnir voru sannfæröir um, aö guö heföi útvalið þá til þess að bjarga landinu helga. Þeir unnu sigur á Aröbum með heilagri Hann segir spámenn gamla testa- Krossfararnir voru þó háöir aöstoö trúbræöra sinna i Evrópu. Aö tvö hundruö árum liönum var siöasti riddarinn rekinn I sjóinn. Avneri óttast vaxandi þjóöernisstefnu I landinu. Hann bendir á hliöstæöu úr sögunni, hvernig Hitler virkjaöi þjóöernis- hreyfinguna I þágu fasismans. „Gyðingur sem ekki trúir á kraftaverk, er ekki raunsær,” segir æösti rabbini Israels, Shlomo Goren. Hann les jafnt fortiö og framtlö I bibliunni. Hann segir spamenn gamla testa- mentisins hafa séö sex daga strlö- iö fyrir og lika flutninga fyrstu rússnesku Gyöingana til ísrael. Hann segir: „Viö lifum upphaf Messlasartimabilsins. Þegar hann kemur, endurheimta allir Gyöingar trúna.” 38 DA6A MARTRÖÐ Framhald af bls. 9. Lyn haföi sagt: „Þaö er fyrst og fremst skylda okkar aö koma drengjunum til lands, sama hvaö þaö kostar okkur”. Nú var pislar- göngu þeirra lokiö og brátt kæmu þau aö landi. En þaö geröist ekki á sama hátt og þau hafði dreymt um. • Þess I staö flykktust aö þeim sjónvarpsfréttamenn og blaöa- menn meö óskaplegum hávaöa og látum og spuröu þau og spuröu. „1 staö baráttunnar fyrir lifinu þurftum viö nú aö horfast I augu viö áhyggjurnar og öryggisleysiö, sem biði okkar I framtiöinni. Söknuöurinn af aö skiljast viö Toka Maru fyllti huga minn, þeg- ar viö stigum á land. Fiskimenn- irnir á Toka Maru höföu meö ást 28. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.