Vikan

Útgáva

Vikan - 12.07.1973, Síða 40

Vikan - 12.07.1973, Síða 40
Framundan er hækkandi sól og bjartari dagar. timi útiveru og sumaranna. Jörðin vaknar af dvala vetrarins og ungir og gamlir fagna komandi tíma. Samvinnutryggingar voru stofnaöar af islenzkum samvinnumönnum fyrir rúmum aldarfjóröungi til aö veita hagkvæmari og betri tryggingaþjónustu. Lögó var áherzla á aó leggja undirstööuna meó kostgæfni meö traustum endurtrygg- ingum og nýbreytni i tryggingum og skrifstofurekstri. Hinn miklí fjöldi tryggingataka hjá Samvinnutryggingum sýnir betur en nokkuö annaó, aó Samvinnutryggingar eru á réttri leió. Aöalskrifstofan og umboösmenn okkar veita yóur allar nauðsynlegar upplýsingar um hvers konar tryggingamál. V SAMVININUTRYGGINGAR ÁRMÚIA 3 • SÍMI 38500 jt* %■ &V$Ljr sinni og umhyggju gert skipið að heimili okkar, þegar viö þurftum mest á að halda. Sandy renndi grun i tilfinningar minar. Hann snart við mér og sagði: „Svona mamma. Ekki gráta!” Svo stóðum við á hafnargarðin- um og horfðum á brosandi andlit björgunarmanna okkar. Við köll- uðum til þeirra þau fáu orð, sem við höfðum lært á japönsku. Mi- na-san ka-za-ku. Ari-ga-to. Say- on-ara. Við. öll...gleymum ekki.. Þakka ykkur fyrir...Bless. Og allt 1 einu flutu augu okkar í tár- um. Tviburarnir hágrétu og Sandy tók ekki einu sinni eftir þvi, að ég grét lika. Þegar við snerum okkur við, beið okkar spurningaflóð frétta- mannanna, en enginn gat spurt eins margra spurninga og ég spurði sjálfa mig. Við höfðum misst ajeiguna, við áttum enga peninga, ekkert heimili, engar eignir, ekki einu sinni föt. Hvar og hvernig áttum við að lifa? Hvenær yröum við búin aö ná okkur það vel, að við gætum hafiðvinnu? Hvaö-varanleg áhrif myndi þetta hafa á börnin? Sumum spurninga sinna fékk hún svarað strax. Feginleika þeirra, þegar brezki varakonsúll- inn A.E. Daley og kona hans birt- ust á bryggjunni verður ekki með oröum lýst. Lyn segir þau hafa reynst þeim næstum því eins vel og japönsku sjómennirnir. Þau höfðu keypt handa þeim föt og hótelherbergi biðu þeirra. Nú sukku fætur þeirra i gólfteppi, þegar þau gengu um. Klukkan var hálf sex að morgni og Douggie spurði, hvort hann gæti fengið steik, egg og franskar kartöflur. „Sonur”, sagði Daley, „þú get- ur fengið hvaö sem þú vilt!” „Ég hafði annan tvíburann hjá mér, Dougal hinn. Okkar biðu raunveruleg rúm. Við lögðumst til svefns, aðeins til þess að vakna strax aftur og finna og sjá að sjórinn sást ekki lengur, heldur aðeins enn meiri gólfteppi. Klukkan hálf ellefu komu allir inn i mitt herbergi, þangað sem okkur haföi verið færður morgun- veröur, beikon, egg, ristað brauð, marmelaði, nýir ávextir og is. Robin og Douggie urðu allir að augum þegar þeir sáu matinn. Dougal bað þá i öllum bænum að panta sér morgunverð, ef þá langaöi til. Og þeir fengu þriðja morgunverðarskammtinn”. Segja má, að þá hafi Robert- sonfjölskyldan hafið eölilegt lif að nýju og tekið til við það amstur, sem þvi fylgir. Dougal hélt áfram að skrifa bók um hrakninga þeirra, en hann haföi byrjaö á þvi á Toka Maru. Hann skrifaði allan timann á skipinu, sem þau fóru með til Liverpool. Þar biöu ættingjarnir þeirra á tveim langferðabilum. Þar voru systur Lyn og Anna dóttir þeirra Dougals. Robin Williams flaug heimleið- is til þess aö ná fundi móður sinn- ar. Um stundarsakir er heimili Robertsonfjölskyldunnar litið hús I Leek I Staffordshire, sem þau hafa á leigu, unz þau hafa fundiö hús sem þeim líkar. Hrúts merkið 21. marz — 20. april Næstu daga verður i nógu að snúast. Og sérstaklega geta nýj- ungar vafist fyrir þér. Allur ótti er ástæðu- laus, en fyrirhyggja borgar sig. Nauts- merkið 21. aprll — 21. mal Það lltur ut fyrir að mánudagur og þriöju- dagur veröi beztu dag- ar vikunnar. Hætta er á að aðrir dagar vik- unnar geti orðið leiðinlegir. Heillatala 13. Tvlbura- merkið 22. mal — 21. júnl Þessa dagana er full þörf á þvi að umgang- ast _fjármuni með fullri alvöru, og láta allt kæruleysi eiga sig. 22. júnl — 23. júll Eitthvað á eftir að fara öðru visi en þú hefðir helzt á kosið Helgin verður hin ánægjulegasta. 24. ágúst — 23. sept. Þessa viku mun framkoma vina þinna hafa mikil áhrif á þig — til góðs eða ills. Bréfaskriftir ættiröu að stunda ef tlmi er af- lögu. Stjörnuspá Krahba- merkið Meyjar merkið Ljóns merkið 24. júll 24. ágúst Þetta verður fremur óvenjuleg vika. Margt hefði gengið öðru visi ef betur væri frá mál- unum gengiö. Geröu nú plan fyrir næstu viku og reyndu að fylgja þvi. 40 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.