Vikan

Útgáva

Vikan - 12.07.1973, Síða 43

Vikan - 12.07.1973, Síða 43
GISSUR GULLRASS e-ftiR' BILL KAVANAGH e. FRANK FLETCHER ræöa, en þaö er ekki ósennilegt, aö fyrst i staö kæmi upp sú fluga i manni sjálfum, aö stafsetning einhvers orös væri röng. En sjálfsagt er þetta óttalega kjánalegt. Timarnir breytast og mennirnir meö, og viö tslending- ar höfum svo sem sætt okkur viö meiri og róttækari breytingar heldur en hér er um aö ræöa. Stafsetningin ætti aö öllum likind- um aö geta oröiö auöveldari meö þessum breytingum, þó ekki sé nema aö fella brott z, sem ég er eindregiö fylgjandi, og jafnvel y, og nefnd sú sem nú hefur veriö sett á laggirnar af menntamála- ráöuneyti, til þess aö fjalla um stafsetninguna, tel ég ákaflega timabæra. Og svo viö sláum aöeins á léttari strengi: Yröi þaö ekki ákjósanlegt aö þeir litlu kollar, sem i framtiöinni eiga eftir aö sitja á skólabekk, þyrftu ekki aö kynnast þessum höfuöverk, sem z og y geta veriö, ja nema þá þegar flett væri upp i gömlum skrudd- um, þar sem þessir stafir tiökuö- ust enn. Fyrst i staö yröi þetta erfitt, og gleymum ekki öllum þeim deilum og „Félögum Islenzkra áhuga- manna um z o.s.frv....” sem án efa risu upp. Þaö tæki einnig sinn tima aö koma þessu i fram- kvæmd, þaö myndi ekki eiga sér staö á einum degi. Smátt og smátt, og þá lfklega einna helzt meö hjálp dagblaöa og timarita, tækjum viö þó á móti einni breyt- ingunni enn. JÖHANN S. MANÚELSSON Framhald af bls. 18. una, jafnyel þvi sem er eins fjarri kjarna málsins og stafsetning, eru viöbrögö martna viö breytingum jafnaöarlega harla óskynsamleg og tilfinningahitinn þvi meiri sem minna vit er i viö- brögöunum. Islendingar hafa á einum mannsaldri nokkurn veg- inn þegjandi og hljóöalaust breytt hýbýlum sinum, klæöabúnaöi, mataræöi, samgönguháttum, at- vinnuháttum, menntunarvenjum og skemmtanalifi, en ég spái þvi aö niöurfelling ypsilons — svo nefnd sé ómaksverö breyting á rithætti — veröi af fjölda manna talin stofna Islenzkri menningu I algjöran voöa. Þaö sem nú riöur mest á er aö koma almehningi i skilning um hversu lliilfjörlegt atriöi stafsetn- ing i flestu tilliti er, en mig grunar aö um þaö muni þvi miöur fátt sagt i erindisbréfi nefndar þeirrar sem á aö endurskoöa lögboöna kennslustafsetningu. Umræöur um stafsetningu á næstu misserum munu vafalitiö snúast mest um einstök atríöi. Ekki hefi ég á móti slikuni um- ræöum, en margra skynsamlegra tillagna mun naumast aö vænta frá almenningi. Flestum okkar er stafsetning fyrst og fremst til- finningamál, og þau rök eru sjaldnast mikils virði sem menn beita til að réttlæta tilfinningar sinar. Þaö er alltaf sárt aö breyta um rótgrónar venjur. Þaö er þeim mun sárara sem menn hafa þurftaðleggjaharðaraðsér viö aö tileinka sér venjurnar, en núgildandi stafsetningu hafa fæstir lært þrautalaust. Og kannske ér venjubreytingin sárust ef menn eru hreyknir af aö hafa tileinkaö sér venjurnar betur en aðrir, en svo er einmitt um marga skólagengna menn. Skólarnir hafa áratugum saman reynt að innræta nemendum aö það væri manngildisatriöi aö kunna skil á tilteknum staf- setningarreglum. Sú heimska mun nú hefna sin á tvennan hátt. Hún mun torvelda nefnd- inni aö gera svo róttækar tillögur um breytingar sem skynsemi krefst, og. hún mun torvelda almenningi aö sætta sig viö þær skynsamlegu breytingar sem ugglaust má vænta aö nefndin leggi til. ÁRNI BÖÐVARSSON Framhald af bls. 19. rellu gert sér af sliku, samtima- menn hans skrifuöu oröiö ,,og” ýmist oc, ok eöa merki af sama tagi og &. Fáir nútlmamenn kysu slikt óskoraö frelsi I stafsetningu. 011 stafsetning byggist á kunnáttu i ákveönu formkerfi málsins, og undan slikri kunnáttu kemst enginn sem stafsetja vill reglubundiö. Þvi er engin staf- setning vandalaus, og nemendur, sem læröu stafsetninguna frá 1918 (je, einfaldan samhljóöa, hvergi z: jeg, alt, bestur o.s.frv.) áttu lika I erfiðleikum meö aö læra hana. En mörgum er svo fariö a ö það sem þeir kunna I' slikum frágangsreglum, finnst þeim gott og sjálfsagt, allt annaö rangt eöa fánýtt. Stafsetning er þvi vanaatriöi, og mikið af umræöum um hana byggist á tilfinningu: Ég kann ekki viö þetta. Þetta er ljótt. Máliöveröursvo sviplaust,ef ekki er skrifaö y. — Eitt skýrasta dæmiö um mátt vahans i stafsetningu er stór og litill staf- ur, og munu margir minnast úlfaþytsins sem varö þegar sjón- varpið leyföi sér að sýna sérnöfn meö litlum staf. Hins vegar hafa færri áhyggjur af þvi hvort skrifaö er dani, islendingur eða Dani, Islendingur, af því færri kunna þá reglu. Núgildandi stafsetning er studd þeim rökum aö hún sýni uppruna oröa og geri máliö gegnsærra. Ekki veröur séö aö þörf sé á aö 28. TBL VIKAN 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.