Vikan


Vikan - 10.01.1980, Qupperneq 7

Vikan - 10.01.1980, Qupperneq 7
þeim þörfum reynum við að fullnægja með fjölskyldudeild sem SÁÁ og áfengisvarnardeild borgarinnar reka í sameiningu. — Við höfum ekki undan að sinna hjálparbeiðnum og sjálf- sagt er langt í land með að unnt sé að sinna eftirmeðferð lyfja- og fíkniefnasjúklinga sem skyldi, þó ekki skorti okkur áhugann á að kynna okkur þau mál. Guðmundur Gígja, lögreglu- fulltrúi í fíkniefnadeild: Þróunin í stórum dráttum sú sama og á hinum Norðurlöndunum — Auðvitað höfum við orðið varir við að þeim fjölgar stöðugt sem blanda saman öllum þeim tegundum vímu- gjafa sem hægt er að komast yfir, þó fíkniefnin séu okkar sérgrein. Og ef tala má um þróun í þeim efnum er augljóst að hún er í stórum dráttum svipuð og á hinum Norður- löndunum, við erum bara svona 2-3 árum á eftir þeim. — Það er ekkert vafamál að neysla á kannabisefnum hefur aukist. Hvað önnur efni varðar bætast stöðugt ný við. Hassolíu urðum við fyrst varir við árið 1976 og hún hefur verið tölu- vert algeng á þessu ári. Árið 1978 bættist kókaín við á list- ann og nú erum við farnir að fá fregnir sem benda til þess að það sé aðeins farið að brydda á heróíni. Við vitum til þess að margir íslendingar hafa reynt heróín erlendis og enn fleiri kókain. Og þegar þessir aðilar koma heim má alltaf reikna með því að neysla þessara sterku efna aukist. Við erum sem sagt að ná þvi stiginu núna að vera með í umferð í meira eða minna mæli öll þau fíkniefni sem þekkjast á heims- markaðinum. — Það hefði mátt gera margt á undanförnum árum til að sporna á móti þessari þróun og mætti raunar enn. Ég á þar Z. tbl. Vikan 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.