Vikan


Vikan - 10.01.1980, Qupperneq 15

Vikan - 10.01.1980, Qupperneq 15
austan allt verður að vera með undir- skrift ráðherra svo eitthvert mark sé á Pappirnum takandi. Allir vita að einn ráðherra skrifaði undir 1600 skipunar- bréf i menntamálaráðuneytinu ekki alls fyrir löngu, sat sveittur við skriftir — en heldur einhver heilvita maður að þessi ráðherra hafi verið að móta stefnu á meðan? Nei, þeir standa í axlir í alls ^yns pappir, allur þeirra tími fer i þetta °g enginn verður eftir fyrir stefnu- tnótun. Kerfið silast svo áfram nteð ráðuneytisstjórana, fulltrúana og allt heila hyskið, í rólegheitunum að sjálf- sögðu. Ekkert gerist. f’cgar þingmaður verður ráðherra á „Gömlu jálkarnir voru hræddir viö efnahagsmálin af því þeir skildu þau ekki. ” — Eru þirtgmenn yfirleitt sömu skoðunar og þú í þessu máli? — Það er vaxandi skilningur á þessu meðal þingmanna. Ég hef vikið að þessu — Það voru Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Friðrik Sophusson og ég. Og ég get sagt þér þann sérkennilega hlut að meginhluta tillagna okkar má lesa í kosningastefnuskrá Framsóknar- flokksins í efnahagsmálum. — Komust þeir i tillögurnar? — Nei, nei, þú mátt ekki misskilja mig. Við vildum taka sterkara á og ráðast á verðbólguna með kröftugri ráðum en Framsóknarflokkurinn boðar. En hvað „leiftursóknina” varðar þá vildi ég láta kjósa um óstjórn vinstri stjórnar- innar en fékk því ekki ráðið. Yngri mennirnir fengu það í gegn að allt skipu- lag kosningabaráttunnar gengi út á að stfax að kalla inn varamann hans og ráðherrann sjálfur á að fara upp í ráðu- neVti °g byrja að stjórna. Hann á að taka með sér 4-5 pólitíska aðstoðarmenn G að vinna með sér, þá hefur hann kannski einhvern tíma til að vinna að stefnumótun. Ráðherrar eiga ekki að Vera að skrifast á við einhverja hrepps- ömaga út og suður. En embættismanna- erfið er gegnsýrt af ihaldssemi og veit ekkert verra en sviptingar. Það vill hafa með kyrrum kjörum, það er best yrir þá því á meðan breytist ekkert. ~~ allir lagabálkarnir, sent verið ei aö leggja fram. ráðherrarnir eiga hvork Punkt né kommu í þeim. Yfirleitt ei tta samið af embættismönnum sen s 'Paðir hafa verið í launaðar nefndir ti vinna verkin fyrir 2-3 árum. Þegai ttn '°ks hefur tekist að berja þett; santan og þingmenn ætla að verða svc svifnir að fetta fingur út í verkin, þi verða ráðuneytisstjórarnir alvej eykslaðir og spyrja sem svo: — Hvaé ®li' hann hafi vit á þessu, ekki einu sinm angskólagenginn! Ég er ekki að segja tta til að komast undan ábyrgð á Vanstjórn sem pólitíkus, alls ekki, heldui egna þess að við stjórnmálamennirnii a tUm ^byrgð á því að hafa yfirleitt ent embættismönnunum þessi völd. öyrgðin kemur því aftur til okkar. bæði í ræðu og riti á ýmsum vettvangi. Það má ekki taka orð mín sem vantraust á embættismenn yfirleitt, heldur er það kerfið sem er rangt uppbyggt. Hvernig er það ekki með Seðlabankann? Sú stofnun var ekki til fyrir fáeinum árum en nú er starfsmannafjöldi hennar orðinn meiri en Stjórnarráðsins eða svo gott sem. Seðlabankanum voru afhent öll völd í gengismálum þjóðarinnar til þess að Alþingi þyrfti ekki að vera að vasast í þessu með handauppréttingum og öllu sem því fylgir. Nú er hægt að benda á Seðla- bankann og segja — Þeir ákváðu þetta! Þetta heitir að víkja sér undan ábyrgð. Gömlu jálkarnir voru hræddir við þessi mál vegna þess að þeir skildu þau ekki. Þess vegna var best að afhenda sérfræðingastofnun þetta allt saman. Þetta er rangt. — Var leiftursóknin ekki h'ka röng? — Sjáðu nú til. Við í Sjálfstæðis- flokknum vorum búnir að ræða mikið um efnahagsmál eftir stóra tapið 1978 og þá strax var farið að stinga upp á stefnumótun í þeim efnum. Við, nokkrir þingmenn flokksins, höfðum mjög ákveðnar skoðanir á þvi hvernig leysa ætti vandann en tillögur okkar hlutu ekki náð fyrir augum meirihluta þingflokksins. — Hverjir voru þessir.. við "? kjósa skyldi um „leiftursóknina”. Þessir strákar eru líka montnir af því að vera að boða einhverja íhaldsstefnu svo að líti þannig út að þeir séu útbelgdir af ein- hverjum hugsjónum. Þegar til kom voru þeir svo ekki einu sinni menn til að túlka þessa stefnu sína. Það er einhver Pétur Sveinbjarnarson sem virðist hafa fengið alræðisvald um það hvernig öll túlkun stefnunnar skyldi vera í fjölmiðlum og hverjir kæmu fram til að vinna það verk. Allt átti að snúast um leiftursóknina og ekkert annað. ,M já, jájá — það verður breyting á flokks- forustunni. ” — Hvað á þá að gera við Pétur eftir allt þetta? — Hvað á að gera við Pétur? Hver er hann? Ég er í miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins og þingflokki hans, það eru þessar tvær samkundur sem eiga að ráða stefnunni og móta hana en ekki einhver pilturútií bæ. Ég þekki hann ekki og veit ekki hver hann er en einhver hlýtur að hafa fiskað hann upp og fengið honum alræðisvald — það liggur alveg ljóst fyrir. Og það hlýtur að skrifast á reikning æðstu forystu — óhjá- kvæmilega. — Verða einhverjar breylingar á forystu flokksins á þessu ári? — Já, já, já. já. Það verður. Nú hefur sorfið til stáls og menn sjá að þetta getur ekki gengið lengur. En okkur mun takast að ná höndum saman á ný. Stefna okkar byggir á sterkum grunni, þjóð- legum grunni og það er ekki á valdi nokkurra mistækra manna. og þar er ég meðtalinn, að eyðileggja þann grunn. Við vitum að spenna, klofningur og persónu- leg óvild manna á milli i forystu flokksins hefur verið mikill fjötur um fót, en nú verður engin linkind sýnd í þvi að uppræta slíkt — mönnum helst það ekki uppi. Við munum alveg taka fyrir það að mótaðar verði tvær stefnur sem gangi þvert hvor á aðra. Þéttbýlisstefna hér og landsbyggðarstefna þar. Hér hafa rokiö upp ungir menn sem hafa fengið því ráðið að mótuð hefur verið þéttbýlis- stefna sem gengur þvert á hagsmuni landsbyggðarinnar. Ólafi Thors og Bjarna Benediktssyni tókst ávallt að koma í veg fyrir slík vandræði og sameina sjónarmið manna. Ef slík vitleysa á að liðast þá klofnar Sjálf- stæðisflokkurinn alveg í sundur. — Svo spyr fólk e.t.v. hvernig á þvi standi að flokkurinn vinni þá ekki stórt i Reykjavík þar sem búið er að móta sér- staka stefnu fyrir það svæði. Það er hægt að spyrja svona. En þessir ungu menn hérna gleyma því bara að flestir Reykvíkingar eru landsbyggðarfólk, eiga rætur sínar þar svo og öll skyldmenni. Það er langt síðan ég hef orðið eins þrumu lostinn eins og þegar ég las grein sem Birgir ísleifur Gunnarsson skrifaði í Morgunblaðið skömmu eftir kosningar, þar sem þessi piltur leyfir sér að segja: „Úrslit kosninganna sýna að stefna flokksins hefur verið rétt og þau hafa einnig treyst innviði flokksins.” Ég hef aldrei séð önnur eins öfugmæli og þau sýna það eitt að drengurinn ber ábyrgð á þessari stefnu sem tekin var og ætlar að verja hana I líf og blóð. — Viltu eitthvað gefa í skyn í hverju þær breytingar. sem verða munu á forystuliðiflokksins. verða fólgnar? — Beinlínis frá manni til manns? Um það máttu ekki spyrja mig þvi ég hvorki get né vil svara slíku. Ég veit það eitt að grunnur sá sem Sjálfstæðisflokkurinn byggir á er það sterkur og flokkurinn það vel menntur að honum mun þrátt fyrir þær vitleysur, sem gerðar hafa verið, takast að rísa upp margefldur. En að ég fari að útnefna menn til hlutanna — það er af og frá. Það er alveg Ijóst að' margir forystumennirnir verða þeir hinir sömu en það sem skiptir mestu máli er að af mistökunum munum við draga þann lærdóm sem mun duga okkur til að rísa úr öskustónni. E.J. 2. tbl. Vikan 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.