Vikan


Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 29

Vikan - 10.01.1980, Blaðsíða 29
Blói fuglinn Þá verður vaskurinn hreinn Stálvaskurinn verður sem nýr ef maður nuddar sundurskorinni sítrónu yfir hann. Á eftir er þurrkað með rökum klút og vaskurinn verður skínandi hreinn. HENGIÐ HLUTINA UPP Munið eftir smáfuglunum Nú er mjög í tísku að hengja ýmsa eldhúshluti upp ú handhœga staði í eldhúsinu, þar sem þeir eru innan seilingar.Þessa hugmynd mætti notu tilþess arna. Platan er múluð grœn að lit, en svona plötu hlýtur að vera hœgt að fú í ýmsum byggingavöru- og innréttinga- búðum. Blanda mú, ú skemmtilegan hútt, hlutum saman ú svona plötu til hagrœðis og skrauts. Núfer fuglunum að verða erfitt um vik með að nú sér í mat í görðum. En mannfólkið getur gert þeim lífið léttara með fuglafrœi og brauðafgöngum. Það kostar svo lítið en heldur kunnski lífinu í fuglunum, og við fúum að njóta fagurra söngva þeirra þegar vora tekur ú ný. j~------------------------- ■------------------------- Tveir góðir forréttir Þetta erferskur ogfrískandi for- féttur. Skerðu ofan af sítrón- ttnum, taktu úvöxtinn úrhýðinu °g útbúðu takka ú kantana. Hrærðu saman túnfiski úr einni meðaldós, 4-5 skeiðum af sýrðum rjóma, salti og pipar, 2 skeiðum af hökkuðum kapers, 1 teskeið af fint hökkuðum lauk °g I skeið af hakkaðri steinselju. Fylltu sítrónurnar og skreyttu með olívum og basilkum eða steinselju. Ristað brauð borið tneð. Skerðu ofan af stórum tómötum, taktu innan úr þeim °g saltaðu og pipraðu tómatana innan. Fylling er búin til úr fjómaosti, hrærðum upp með solti, pipar, rjóma, fint nökkuðum lauk og púrrulauk. Leggðu lokið aftur ú tómatana °g skreyttu með basilkum eða _ óðrum kryddblöðum. Minnsti Islendingurinn stækkar óðum Börn eru mismunandi stór þegar þau fæðast. Sum sköllótt og tannlaus, önnur vel hærð og með framtennur, og alit þar á tttilli. Þetta vita allir. En ekki er jafnvist að allir viti að á fæðingardeild Lands- spitalans fæddust á annað Púsund börn á árinu 1978, °g það minnsta sem lifði Var aðeins 740 gr, eða !®par 3 merkur. Þessum ’úla íslendingi hefur Vegnað vel í lífsbaráttunni ram til þessa og stækkar Ónilm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.