Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 4
82 MENNTAMÁL Úr mjúkri jarðarmold er sál þín sprottin við móðurkoss frá sól, . . eitt sigurtákn þess draums um landnám ljóssins, er lífsins drottning ól. — Og óskir þær, sem undir snjónum hrærast, í auga þínu blika fyrst og skærast. Og þegar fyrsta lóan sést í suðri við sólskinsbláan grunn, og þegar fyrsta lambagrasið lifnar, með lítinn, rauðan munn, þá finnur þú þann vorsins vaxtarunað og vængjafögnuð, sem þig hafði grunað . . Yort æðsta kall, — hin öra frjóa sköpun, í eðli þínu býr. — 1 glettum þínum, hoppi þínu og híi, oss heilsar tími nýr. — . . Að löngutöng og litlaputa þínum hin langa þróun beinir mætti sínum. En — mikla spurning, framtíð lífs og listar! Hver leysir bezt úr þér? Hver mótar svarið, satt og rétt og hiklaust? Hver sannar hvernig fer? Hver tryggir gull þitt, vinur vors og blóma, og verndar þennan glaða æskuljóma?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.