Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 9
MENNTAMÁL 87 svo um, að val nemenda í æðri skólana verði ekki háð efnalegum aðstæðum. Það er ríkinu hagur, að koma sér upp nýtum og færum starfsmönnum, þótl það verði að öllu leyti að kosta þá til náms.“ Sigurður Thorlacíus: „— Skólastjórar allra barnaskóla á landinu (eða námsstjórar, sem væntanlega verða bráð- lega skipaðir i sveitum og þorpum) séu skyldugir, liver i sínum skóla eða skólaumdæmi, að tilkynna fræðslumála- stjóra að áliðnum vetri um alla nemendur á aldrinum 12—14 ára, sem þeir telja að komið geti til mála að reyn- ist hæfir til náms í menntaskóla. Allir þeir unglingar, sem þannig er stungið upp á, skulu ganga undir próf i íslenzku og reikningi, almennt þroska- og gáfnapróf og hæfileika- próf, búið til í því skyni, að gefa bendingar um einstaka hæfileika.--------Það er ekki nægilegt, þótt liægt sé að velja úr liina liæfustu til háskólanáms, það þarf um leið að vera hægt að gera þeim kleift, jafnt þeim fátæku seiu ríku, hvar sem þeir eru á laudinu, að stunda námið. Þyrfti því að mynda öfluga sjóði eða leggja fram allverulega fjárhæð árlega úr ríkissjóði í þessu skyni.“ Ásgeir Ásgeirsson: „■— — Núverandi próf segja ekki nógu skýrt til um úrvalið og eins lútt, að engar teljandi ráðstafanir eru gerðar um að styrkja þá nemendur til framlialdsnáms, sem félausir eru, þó hæfileikarnir séu ótviræðir. Úr þessu verður ekki bætt nema með fullkomn- ari prófum og auknu fjárframlagi af bálfu ríkis, sveitar- og bæjarfélags.------En ])au próf kæmu ekki að fullum riotum, nema keppt væri um allriflega námsstyrki, sem veittir væru fátækum nemendum, sem bera af í sam- keppninni." Eg vil biðja sem flesta að kynna sér rækilega greinarnar og leggja þeim skoðunum lið, sem líldegar eru til gagns i framtíðinni. G. M. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.