Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 24
102 MENNTAMÁL ÁgóSanum af útgáfu þessarar bókar átti að verja til mót- töku færeyskra barna i sumar, þegar þau kæmu i heim- sókn til félaga sinna á íslandi. Úr því minnst er á skóla- ferðir, vil eg geta þess, að á leið minni heim var eg sam- ferða hóp islenzkrar skólaæsku frá kvennaskólum og menntaskólum, sem ætlaði að ferðasl um Noreg og Svíþjóð. Þelta var fyrsta skólaferðin frá Islandi lil Sví- þjóðar. Iivenær verður fyrsta skólaferðin frá Svíþjóð til Islands? Sami kennari (A. S.) bafði fengið börnunum annað verkefni i anda vinnuskólans. Börnin sömdu alfræðiorða- bók á (pappa)-spjöld. Eftir að gerð hafði verið sameigin- leg áætlun verksins, var verkefnunum skipt. Unnið var úr þeim heimildum, sem fyrir hendi voru, er að mestu leyti voru stórar kennslubækur og handbækur og efninu hafði verið safnað á þennan hátt og var það skrifað á spjöldin. Oft var lesmálið skýrt með myndum. Sérstakur kassi var smíðaður til að geyma spjöldin i, og nú hafa nemendurnir mikið gagn og gleði af þessari „Nordisk fa- miIjebok“, sem þeir sjálfir hafa samið. Alfræðiorðabók af þessari gerð befir þann mikla kost framyfir þær venju- legu, að allir nemendur bekkjarins geta notað bana sam- timis án þess að óþægindi hljótist af. Ennfremur er þægi- legt á þennan hátt að leiðrétta og bæta við. Hugmyndin virðist mér vera þess verð, að hún sé hagnýtt af þeim, er gefa vilja nemendum sinum gott viðfangsefni. Loks fær bekkurinn góða liandbók. Þessi sýning var fyrsta almenna skólasýningin á íslandi og auðsætt var, að þetta var viðburður, sem dró að sér athygli fleiri en skólamannanna. Sýningin var opnuð af forsætisráðherra íslands, hinum þekkta skólamanni, Ás- geiri Ásgeirssyni, sem er Svíavinur mikill og kunnur sænsku þjóðlífi. Ræðu hans var útvarpað. Blöðunum varð tíðrætt um sýninguna og einnig var hún auglýst í búðar- gluggum borgarinnar. Uppeldisfræðingarnir létu ekki sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.