Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 117 fyrir hvern tón. Krepptur hnefi merkir grunntóninn, do. Út- rétt hönd merkir 5. tóninn í skalanum, so (ekki sol), en fram- rétt þann 3., mi. Þessir þrír tónar eru fyrst lærðir. Opnast þá margar leiöir. Rytminn er fyrst í stað æfður sér. Næst eru lærðir 7. og 2. tónn tónstigans. Merkiö fyrir þann 7., bi (eöa ti) er uppréttur vísifingur, vakin athygli á leiSsögutón- inum, en merkiS fyrir annan, re, er höndin rétt skáhallt upp. í þriðja lagi eru svo lærSir 4. og 6. tónninn. Sá 4. er tákn- aður með vísifingri niöur, fa leitar niSur til mi (f—e). Fyrir 6. tóninn, la, er höndin látin lafa, þaö er grunntónninn í rnoll, látinn tákna sorg og þunglyndi. Á hverju stigi eru auðvitaö margar æfingar. Þó aö skalinn sé nú þannig fenginn er margt eftir, er þá fariö aS fást við nótnaskrift o. f 1., sem oflangt yröi hér upp aS telja. En af því a'S þessi lýsing er afskaplega ó- fullkomin skal þeim, sem vildu kynna sér þetta nánar, bent á bækling eftir Margrethe Dahl: Kortfattet Iiörelære. En fremstilling af Tonika-do. Me- toden. Solfége-aðferÖin er í þrem aðalgreinum, sem lærðar eru samtímis: Tónbila-æfingar, rytmiskar æfingar og „músik- diktat." — Allar tónbila-æfingar eru sungnar á nótnanöfn- unum. ByrjaS á léttu, en smá-þyngt á. Ekki má leggja áherzlu á tóngæSin. En þa'ð verður aS syngja hreint.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.