Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 66
144 MENNTAMÁL skeiðinu, eins og t. d. dr. Fogelquist, Anders Österling skáld, Sten Selander skáld, prófessor Wessén o. fl. Dvölin á nániskeiðinu kostar sv. kr. (50.00, auk 10 kr. þátttöku- gjalds. Leikfimis- og íþróttamót fyrir skólafólk á aldrinum 12—1(5 ára hefir Norræna félagið í sumar 4.—15. jiilí á Revingehed á Skáni. Mót þelta er ætlað sejn kynningamót fyrir skólafólk Norðurland- anna, þar sem það getur æft leikfimi, leiki, sund, farið nokkrar skemmtiferðir saman o. s. frv. Dvalarkostnaður er kr. 20.00. Norræna félagið væntir þess, að Fræðslumálaskrifstofan geri hlutaðeigendum kunn ofanreind námskeið. Umsóknir sendist rit- ara Norræna félagsins, Guðl. Rósinkranz, fyrir 20. april. Kennaranáinskeið í London. Kennaranámskeið Lundúnaborgar verður haldið í sumar 2(5. júlí til 9. ágúst. Námskeið þessi byrjuðu 1922, og hafa verið hald- in síðan með sívaxandi aðsókn kennara frá öllum löndum. Kennsl- an er miðuð við þarfir smábarnakennara, barnakennara og ung- lingakennara. Handavinnukennsla fer og fram og sýningar verða haldnar á margskonar skólavinnu. Ýmsir merkir menn halda og fyrirleslra um sögu síðustu tuttugu og finnn ára í tilefni af kon- ungsafmælinu. Þá eiga og útlendingar kost á sérstakri ensku- kennslu. Kennurum verður sýrnl horgin, farið til Windsor og Oxford o. fl. — Fræðslumálaskrifstofan veitir nánari upplýsingar. Nokkrir ritdómar bíða næsta lieftis, einnig grein Sig. Thorlac. o. fi. Áríðandi er að kaupendur Menntamála greiði ritið við mótlöku þessa hefiis. Næsia hefti verður aðeins sent gegn póst- kröfu þeim, sem ekki liafa á einlwern annan hátt sam- ið um greiðsluna. — Munið kr. 5.00. í næsta hefti ritar meðal annara dr. Gunnl. Claessen, einnig Indverjinn Sinha um skáldið Tagore og hina stórmerkilegu skólastofnun hans. Utgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Ritstjóri: Gunnar M. Magnúss, Egilsgötu 32. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Pálmi Jósefsson, Freyjugötu 40. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.