Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 62

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 62
140 MENNTAMÁL heimila hér í bæ og mun sá þar sæði tortryggninnar í hjörtu fjölda margra foreldra; það varð í þetta sinn sumargjöfin til margra samvizkusamra og áhugasamra kennara þessa bæjar. Eg liefi nú um nokkur ár verið formaður skólanefnd- ar liér í bæ, og hefir því gefizt kostur á að kynnast skólunum og starfi þeirra. Eg veit það að vísu vel, að þeir eru ekki gallalausir og ná ekki fremur en aðrir skólar því marki, sem þeirra beztu menn setja sér og stefna að, en sömu sögu munu heimilin og hafa að segja, hversu góð sem þau eru. En eg neita því af- dráttarlaust, að sá dómur, sem hér er yfir þeim kveð- inn, sé á nokkrum rökum byggður. Fjöldi þeirra kenn- ara, sem eg hefi kynnst við skólana liér, láta sér mjög annt um börnin, bæði andlega og líkamlega og sýna það líka með því að leggja á sig utan tima margs kon- ar vinnu fyrir börnin og með þeim, sem þeir fá ekk- ert borgaða. Vitanlega hafa vinnubrögð skólanna á ýmsan hátt breyzt á seinni árum, í sambandi við aukna sálfræði- lega þekkingu á eðli barnsins. Þar til má telja ein- kunnargjafirnar, sem nútíma uppeldisfræðingar liafa ekki aðra eins tröllatrú á og skólamenn þeirra tima, þegar það var aðalmarkmið skólanna að troða ein- hverjum þekkingarmolum í börnin, livað sem það kostaði. Allra fráleitast sýnist það þó vera, að telja árangur kristindómsfræðslu á nokkurn hátt geta ver- ið bundinn við einkunnir. Eigi árangur kristindóms- fræðslunnar að verða sá, að barnið verði hennar vegna betri maður eða kona, og um það verður liklega ekki deilt, að til þess sé ætlast, þá ættu ávextir hennar að sýna sig í bættu dagfari og aukinni elsku til alls, sem lifir, en ekki i hárri einkunn fyrir utanbókarlærdóm. Þessi umrædda Morgunblaðsgrein endar á því að leggja áherzlu á það, hve nauðsynleg sé einlæg sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.