Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 119 ög frumstæÖan rytma, en skeyta minna um melódíuna, og smekk fyrir tónlist hafa þau ekki mikinn. Þau láta illa at5 stjórn. Þetta verður að hafa í huga í fyrstu söngtímunum. Þá verður að örfa hina náttúrlegu sönggleði, auka smekk- inn fyrir hljómum og rytma, vekja tilfinningu fyrir meló- díunni og opna eyraö fyrir tónbilunum, og kenna bömunum aÖ vinna í flokki, og er það ekki þýÖinganninnst. ÞýÖing sam- vinnunnar sézt í öllu skólalífinu, en ekki sízt í söngtímunum. Þá er og nauösynlegt aö flétta tónlistaruppeldiö inn í þaö al- menna. 4 ]| Fyrir börnin ætti þetta a'ð vera leikur, en fyrir kennarann reglubundin vinna a'S ákveönu marki. Þetta er auövitaö erfitt og sjálfsagt erfiöast í stórum bæjum. Þaö þarf aö nota ein- föld ráð, en kröftug, sem heimta ofurlitla andlega áreynslu. Þaö er nauðsynlegt aö kennarinn geti notað sér þau mörgu og margvíslegu tækifæri, sem nemendurnir gefa, og ennfrem- ur aö hann líti á starf sitt sem uppeldisfræðilegt starf: aö rækta og hlynna aö hinum mismunandi hæfileikum einstakl- inganna, um leið og þeir skipa sér sem hlekkur í þá keöju, sem kölluð er menning. Eg hefi í þessari grein víÖa haft hliÖsjón af því, sem aðr- ir hafa sagt um þessi efni. Eg hefi fátt sagt annað en staðreyndir, sem mörgum eru kunnar, eg vildi þó ekki neita ritstjóra þessa blaðs um að skrifa um þetta mál, því aö þær staðreyndir, sem eg hefi getið um, er öllum, sem við þessi mál fást, nauðsynlegt að gera sér ljósar. Eg hefi víða orðið aö fara fljótt yfir. Af mörgum sjónarhólnum hefði eg kosið að skyggnast betur um. En eg hefi fyllt meira rúm í ritinu, en mér var ætlað. — Það er sagt, að orðin liggi til alls fyrst. Tæplega get eg þó búist við, að þessi grein verði upphaf aö umræðum, sem leiði af sér verulegar umbætur. Hér er við ramman reip að draga. Það er líka svo, að þó að gott sé að skeggræða um málin, bollaleggja og gefa út reglugerðir, þá er ekki vist að það sé einhlítt, til að marka stefnuna. Hitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.