Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 40
118 MENNTAMÁX. Rytmisku æfingarnar eru hvorki sungnar né spilaöar, þær eru barSar í borö. Nemandinn lærir rytmann án þess aS vera truflaöur af hljómunum. Allskonar rytmi er æfSur í öllum takt-tegundum. Þess verður a'ð gæta, að nemandinn telji ekki, hvorki hátt né í hljóSi. ÞaS er erfitt í byrjun, en kemur fljótt. Æfingarnar eru skrifaðar á línu, en ekki nótnastreng, og er þaS léttara.A’ð lokum getur nemandinn barið meS báðum hönd- um tvennskonar rytma. Ágæt æfing til aS læra poly-rytma. Eftir þessar æfingar kemur svo „musik-diktat.“ ÞaS er, aÖ skrifu'ð eru niður lög, sem leikin eru fyrir, en gefinn taktur, tóntegund og byrjunartónn. Þannig vinnst það, aö ekkert fer fram hjá manni, það ver'ður að fylgjast með öllu, tónbilum, rytrna, motulationum o. s. frv. Fyrst eru skrifuð einrödduð lög, siðan með fleiri röddum. Þá er ])að aðferð sú, sem Gunnar Herup ritstjóri í Kaup- mannahöfn hefir fundið upp og notar. Hann lætur fyrst læra kvartinn, þá kvint, síöan stóra tvíund, litla þríund, litla tvíund og svo stóra þríund. Vill hann ekki binda nemendurna um of við dúr og moll, en halda opnurn leiðum í fleiri tónstiga. En af þvi að það yrði of langt mál, að segja nánar frá hans aðferÖ, vil eg benda mönnum á pésa eftir hann: Melodilæsning. En Hörelæreskitse. Ófullkomnar lýsingar segja náttúrlega lítið. AuðvitaC væri bezt að kynnast aðferðunum í framkvæmd. Hér vil eg skjóta því inn, að eg tel rétt að segja börnum frá æfi og verkum ýmsra tónsnillinga. Flest börnin hafa gaman af þvi, og það vekur áhuga. Eg hefi annars staðar minnst á það, að tónlistar-uppeldi byrji of seint hjá okkur. Einhverjir mundu nú e. t. v. svara því á þá leið, að börn innan við skólaskyldualdur (8—io ára) séu lítt hæf til að syngja. Þetta er að nokkru leyti rétt. En að öðru leyti má benda á þaö, að litlum börnum er það eðlis- nauðsyn að nota raddböndin eins og aðra parta líkamans. Er oft hægt að verða þess var. Þau eru hneigð fyrir hljóma, rím
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.