Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 6

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 6
81 MENNTAMÁL ir og styrktir lit náms, hvort jafnrétti verði ríkjandi í þjóðfélagi. Islenzkt skólakerfi má tetjast öllu yngra en öldin, sem vér lifum á. Það er vaxið upp af kröfum lífsins og þörfum liinna síðustu áratuga. Erfðavenjur þurfa ekki að liindra það, að það verði stakkur sniðinn el'tir þörf- um þjóðlífsins. Hitt er meir að óttast, að féleysi og fámenni valdi því, að stakkurinn verði löngum nokk- uð nærskorinn. Að vísu hafa islenzkir skólar hæði not- ið þess og goldið, að háskólar og latínuskólar, sem eru elzlir allra skóla og ihaldssamaslir, liafa haft fullmikit áhrif á hinn nýrri gróður, bæði um námsefni og náms- aðferðir. Skólakerfið á ekki að vaxa niðureftir, eftir gömlum og úreltum erfðavenjum, heldur upp eftir, af rótum barnafræðslunnar, sem er liinn almenni grund- völlur. Pýramídinn er byggður neðan frá grunni, en ekki ofan frá toppinum. Hin nýrri uppeldisfræði hefir og á síðari timum mót- að starfsaðferðir margra kennara, og þó ekki sízt barna- kennara. Þess hefir gætt í skilningi á nemendum, þörf- um þeirra, vali viðfangsefna og i prófaðferðum. Þessi hin nýja þróun neðan frá og upp eftir er því örugg- ari, þar sem vér íslendingar eigum því láni að fagna, þrátt fyrir margt, sem að kann að vera, að barnafræðsl- an er hér óskipt og almenn undirstaða alls annars skóla- náms. En þó er öryggið lilið, enn sem komið er, um það, að barnafræðslan skili þeim nemendum áfram til framhaldsnáms, sem helzt eiga skilið að njóta þess. Og sama iná segja um unglinga- og gagnfræðaskólana, að lítil trygging er fyrir þvi, að þeir nemendur veljist iil sérskólanna og hinna æðri skóla, sem þess eru mak- legir. Er það hvorlveggja, að núverandi próf segja ekki nógu skýrl til um úrvalið og eins hitt, að engar telj- andi ráðstafanir eru gerðar um að styrkja þá nem- endur til framhaldsnáms, sem félausir eru, þó hæfileik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.