Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 48
126 MliN'NTAMÁL Mun hver einasti kennari þekkja eitthvað til þessa úr daglegu skólalífi. Þess skal getið, að vandræði barns á vissu stigi getur lagast í hópi góðra barna. Nú eru til hæli á landi hér fyrir ýmsa aðra en vandræðabörnin, sem hér eru gerð að umtalsefni. Helgi Iljörvar segir i nefndri ræðu: „Það þarf að koma upp hér í Reykjavik heimavistarskóla fyrir þau börn, sem fást ekki til að sækja skóla reglulega." Bót væri að þvílíkum skóla. En ekki hefir þessi hug- mynd enn verið framkvæmd. Þá er þess að gæta, að þetta er aðeins ein tegund vandræða- barna. Nú hefir breytzt til hins lakara, síðan Helgi Hjörvar lagði þetta til málanna. Þótt lieimavistarskóli yrði byggður í Reykjavík fyrir börn, sem fást ekki til að sækja skóla, þá er nú þegar fyllsta þörf á hæli, skólaheimili eða vinnuskóla fyrir miklu meiri vand- ræðabörn en þau. Sú uppeldisstoínun, sem reisa þarf, ætti að standa á góðum staði uppi í sveit. — Hvað á nú að gera við vandræðabörnin? Það á að taka þau úr almennu skólunum, óðara en þau gera vart við sig. Og það á að liafa þau sér í skólum, á skólaheim- ilum eða hælum, þangað til þau lagast. Þessi börn, ekki síður en önnur börn, þurfa hæfilegt námsefni, og öll umgengni á að vera sniðin eftir þeirri þörf. Og þyrftu forráðamenn stofnunar- innar að hafa það hugfast, sem velgerðamenn vandræðabarnanna stefna að, og Helgi Hjörvar drepur á i nefndri grein, að fyrir þeim vaki, sem telja liælin nauðsynleg, sem sé „að betra ung- lingana með vinnu, reglusemi og trausti á sjálfum þeim, og að kenna þeim eilthvert það starf, sem þeir geta lagt fyrir sig i lifinu“. Menn verða að skilja það, að verið er að reyna að hjálpa börnunum. Brjóstgóðir menn álíta, að börnin séu of mjög særð með þvi að taka þau út úr fjöldanum. En hjá því verður ekki komizt. Eigi að bjarga börnunum, verð- ur að skilja þau úr hópi hinna, af því að þau eiga ekki samleið með almennum börnum. Mörgum þessara vangæfu barna er þann veg farið, að þeim hentar betur ýmis handavinna en bóklegt nám. Þetta hafa aðrar þjóðir séð fyrir löngu. Og þær hafa Iiætt út vandræðunum hjá sér. Þær hafa komið sér upp hælum fyrir börn, unglinga og ungmenni á ýmsu stigi vanþroska og vöntunar. Hverjir eiga að koma hér á fót hæli, skólaheimili eða vinnu- skóla fyrir vandræðabörn, það er vangæf börn eða vanþroskuð? Rikinu er skyldast að gera það. En hefðu einstakir menn löng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.