Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 36
114 MENNTAMAL; grein, í öSrum ekki. Þó er i sumum skólum iBkaöur söngur, þó að ekki sé hann skyldunámsgrein. Er það þá menningar- gildi söngsins, sem sótzt er eftir. SkólalifiÖ verður fjöl- breyttara, fjörugra og fegurra. Sumum verður listin að atvinnu, en fjöldanum verður hún ánægjuauki í lífinu, og þroskameðal. Eru það þá ekki enn meðmæli með barnaskól- unum, ef þeir búa nemendurna undir að taka þátt í félags- lífi og menning'arstarfi samtíðarinnar, og auka skilning á listaviðleitni þjóðarinnar, og hæfileika til að taka þátt í henni? íslendingar hafa lítið skrifað um skólasönginn. Fyrir 30 ár- um ritaði Sigfús 'Einarsson í Eimreiðina ágætar greinar um skólasöng og söngkennslu. Síðan hefir litið verið ritað um þau mál að gagni á íslenzku, svo eg viti til.* í Handbók sönglcennara, þeirri sem fylgir Skólasöngvun- um**) nýju, er fremur lítið minnst á nótnalestur. Hins vegar er talað um tónmyndun og vokalisation o. fl. þ. h., og lögð aðal- áherzla á að það þurfi að kenna. Ekki skal eg mótmæla þeirri þörf. En það eru atriði, sem erfitt er að kenna með hópkennslu, og ómögulegt aÖ nokkru ráði. A8 visu er skylt að geta um nokkur grundvallaratriði, en meira er varla hægt að gera, og auk þess held eg, að óhætt sé að fullyrða, að íslenzkir barnakennarar hafi ekki næga sérmenntun, til að geta kennt þetta að gagni. Það er svo sem engin ný bóla, aS um þetta sé skrifað. Það má minna á, aö á íslenzku eru til rit- gerSir, sem fjalla um þetta. Jónas Helgason samdi og gaf * Eg vil láta þess getið, að eftir að eg hafði skrifað ])essa grein, veitti eg því eftirtekt, að 1927 hafði komið í Menntamálum grein eftir Aðalstein Eiríksson um skólasöng í Noregi. Þörf og góð hugvekja. ** Þegar eg skrifaði um Skólasöngvana nýju hafði eg við hendina 1. útgáfu af T. heftínu. Síðan liefi eg athugað 2. útg. af ])ví hefti, og sé eg þá, að ca. þriðji partur af bókinni er orðinn breyttur, 10 lög eru lækkuð (og þó er auðsjáanlega gert einsl lítið að því og hægt hefir verið), 6 lög eru felld burt og önnur tekin í staðinn og á einum stað er lítilsháttar brcytt raddsetningu. Ekki er því að neita, að eftir þess- ar aðgerðir er heftið mun eigulegra en það áður var, en betur má ef duga skal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.