Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 50
128 MENNTAMÁL „kalkir“-pappír, úr venjulegri kortabók, eða, ef þaö þykir ekki hæfileg stærð, þá má stækka lítið kort með lijálp skuggamyndavélar þannig, að fara með blýant ofan í út- línu kortsins á skuggamyndinni, og hafa þar þá auðvitað pappír í staðinn fyrir tjald. Á þennan hátt má fá hvaða stærð sem maður vill. Siðan er þessi pappír límdur á grunninn. , Efnið i kortið sjálft er aðallega tvennskonar: hreint sag og „dekstrin“. Sagið geta allir veitt sér, en „dekstrinið“ er ódýrt duft, sem fæst i lyfjabúðum. „Dekstrininu“ er svo blandað saman við sagið, ásamt vatni svo að úr verður þykkur grautur, sem verður að lirærast vel svo „destrinið“ blandist vel saman við sagið. Varast verður að liafa meira vatn en svo, að vel sé hægt að hræra grautinn, og best er að láta „dekstrinið“ í smátt og smátt þar til allur graut- urinn er orðinn jafn limkenndur, og farinn að loða við skeiðina, sem hrært er með. 1 staðinn fyrir sag er líka gott að nota gömul dagblöð rifin niður i smáar agnir, og siðan soðin í sterlcu sódavatni i nokkurar klukkustundir, en það er fyrirhafnarmeira, en minni hætta á að sprung- ur komi í kortin, ef þetta efni er notað, og bezt er senni- lega að nota hvorttveggja. Vinnubrögðin við kortagerðina eru í stuttu máli þessi: I>egar grauturinn er fullgerður tekur maður t. d. oddmjó- an borðhníf, og fer nú að klessa áður nefndum graut á grunninn með hinu álímda korti. Börnin verða að hafa landabréf, með landslagslitum fyrir framan sig á meðan á þessari kortagerð stendur, og er þá nauðsynlegt að jafn- framt útlinum á grunnkortinu sé rissað fyrir helztu fjall- görðum og fjöllum, og er þá bezt að byggja þá upp fyrst, og láglendið siðan á eftir. Ef strendurnar eru mjög vog- skornar þarf mikla vandvirlcni og nákvæmni við að byggja þær upp, og verður þá að hafa oddmjóan vasahnif, eða citthvað slílct. Til þess að grauturinn klessist ekki við hnífsblaðið er gott að hafa vatnsbolla á borðinu, og drepa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.