Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 14
92 MENNTAMÁL nemendanna; með því á ég við það, að efni og fram- setning efnisins sé ekki ofvaxið skilningi þeirra. í öðru lagi verður framsetning og stílsmáti efnisins að vera i góðu lagi, jafnframt þvi, að gangur þess leiks, sem tekinn er til meðferðar, ætti jafnan að innihalda eitthvað það, sem gefið gæti nemandanum ástæðu til umhugsunar, í sambandi við atferli og afdrif þeirra manna, sem leikurinn fjallar um. 1 þriðja lagi ber ætið brýna nauðsyn til, að vanda mjög rækilega meðferð textans. Nemandinn verður að skilja það, að eitt veigamesta atriðið til þess, að þetta ástsæla skemmtiatriði nái nokkurri átt, sé skýr og áheyrileg framsögn, og til hennar verði þvi að vanda, ef nokkurt viðlit sé til, að öðrum sé hjóðandi upp á að horfa á þessa vinnu þeirra. Þegar um börn er að ræða, er ekki við því að bú- ast, eins og lestrarkennslunni hefir hingað til verið hag- að hérlendis, að þeim takisl að ná svo miklu lífi i fram- sögnina sem vera ber; þá er þó samt mikið unnið, ef það tekst að koma þeim i skilning um, í hverju liún liggur, og hvaða leið skuli fara, til að ná henni. Að gera börnunum þetta skiljanlegt, á auðvitað að vera fyrsta og sjálfsagðasta hlutverlc hvers lestrarkennara, þvi ef það er iðkað frá byrjun, við lestrarkennsluna, verður þessi lifandi blær hins eðlilega talaða orðs óað- skiljanlegt frá lestri og framsögn barnsins alla tíð, og þá mundu þessar litlu og fátæklegu skólasýningar bera nokkuð annan blæ, en raunin ber oft vitni um. Ef þess- ara nefndu atriða er ekki gætt, en allt látið reka á reið- anum, og þetta skoðað einungis sem léttvæg dægra- dvöl, getur þetta orðið til að spilla smekk barnsins fyr- ir góðri framsögn og góðri meðferð leiks. Ef kennarinn ætlar sér að æfa leik með bekkn- um sinum — hve lítill sem leikurinn annars kann að —, má honum ekki gleymast að nota það tæki- vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.