Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 37

Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 37
MENNTAMÁL 115 út í Rv. 1883: LeiÖarvisir um notkun á raddfærum mannsins. Holger Wiehe reit um þetta í EimreiÖina fyrir mörgum ár- um. í Heimi, tímariti um söngmál, birtist grein, kölluö Radd- fræði. En hvort sem meira eða minna er um þetta ritað, veröur það aldrei lært af bókum einum saman, og aldrei til nokkurrar hlítar, nema í einkatímum hjá vel menntuðum, vandlátum og smekkvísum kennara. — Mitt álit er, aö söngur eftir nótum sé langtum þýðingarmeira atriöi fyrir barjia- skólana, þó að æskilegt sé að nótnalestur og þjálfun raddar- innar fylgist að, en til þess þarf að auka undirbúningsmennt- un kennaranna. Finnsk-belgiska aðferðin er kennd í kennaraskólanum. En of lítið held eg að íslenzkum börnum hafi orðið það að liði, og er það slæmt, því að með þeirri aðferð má ugglaust mikið vinna meðal barna. 1 Skólablaðinu 1908 hefir Sigfús Einarsson lýst þessari að- ferð, og fer eg því ekki út i þá sálma hér. Auk þess er grein um þessa aðferS í Hljómlistinni. Einnig má geta um grein um skólasönginn, eftir Sigf. E., í Heimi. ■—■ Mér hefir skilizt, að í Handbók söngkennara sé gert ráð fyrir, að þessi aðferð sé kennd, eins og hún er kennd í norskum skólum. Finnst mér þaS nokkuS hjákátlegt, þar sem þeir kennarar, sem taka söngpróf kynnast henni í kennaraskólanum, og er þar áreiðanlega rétt meS farið, og auk þess hefir aðferSinni veriS lýst á íslenzku, eins og eg gat um. En eg veit ekki til, aS ísl. kennarar séu kunnugri skólasöng í Noregi, heldur en t. d. Danmörku eða Færeyjum. En aðferðin er vel nothæf og tekur vafalaust fram eldri aSferSum, eins og t. d. Chevé-aSferSinni. Engin fullnaSarlausn mun hún þó vera á þessum málum, enda munu menn lengi verSa aS þreifa sig áfram í þessu efnum, eins og öSrum. Hér kemur og annaö til greina, 0g skal eg nú benda á þaö. ÞaS er erfitt aS fylgjast meS fyrirlestri frá upphafi til enda, og gefa síSan yfirlit yfir efniS, hvert einstakt atriöi, máliö o. s. frv. Þó eru erfiöleikarnir ekki minni, þegar um tónlist er aö ræða. Að fylgjast meS tónverki, jafnvel þó að ])aS sé ekki stórt, finna mótivin, fylgja temunum, þræða 8*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.