Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.08.1935, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL Tónlistarmenning. 113 NiÖurl. Söngkennslan í barnaskólunum. Yfirleitt mun söngur vera kenndur svo i islenzkum barnaskólum, a'Ö kennarinn leikur lagiíS á hljóðfæri — lang-oftast harmonium — þangað til meiri hlutinn af börnunum hefir lært þab nokkumveginn rétt. Þegar betur blæiSir eru svo kenndar undirraddir á sama hátt, og svo æföur kór. Og þegar bezt lætur er kennt aS þekkja nóturnar. Vi'Sast hvar er ekki hægt atS hafa þetta ötSruvísi. ÞaS þarf ekki a'ö taka þaö fram, aö þessi aöferö er mein- gölluö. Nemandinn verður á engan hátt sjálfbjarga. Þaö er aöeins hægt aö fara meö nokkru þyngri lög síöasta skólaáriö, en það fyrsta. Annaö vinnst ekki. Þaö er vita-gagnslaust aö þekkja c frá d og hálfnótu frá fjórðungsnótu, ef maðurinn getur ekki notfært sér þá þekkingu. Þetta er þululærdómur. Viö dæmum hann óhæfan. Hvaö á þá aö gera? Þaö á aö reyna aö gera nemendurna sjálfbjarga. Þaö á aö kenna aö syngja eftir nótum. Þaö er auðvitað óþarfi, aö gera grein fyrir því, hver á- vinningur það væri, ef allmikill hluti af nemendum í barna- skólum fengi sæmilega æfingu í nótnalestri — æfingu í aö syngja eftir nótum — enda geri eg það ekki nema aö litlu leyti. Skal þá fyrst bent á þaö, að þeim sem læra á hljóö- færi getur oröiö af því nokkur stuöningur, en almennari kunn- átta í hljóðfæraleik hlýtur aö vera ein af máttarstoöum auk- innar söngmenntar í landinu. — Þeir, sem æfa söng í kór- um, hafa efalítið flestir tekið eftir því, hvað raddæfingar taka oft langan tíma, veröa jafnvel stundum leiðinlegar og oft þreytandi. Fyrir þetta er aö mestu leyti girt með almenn- ari kunnáttu i því aö syngja eftir nótum. Þaö munu þykja ótvíræö meðmæli meö bamaskólunum, ef unglingarnir geta farið rakleiðis án frekara náms, inn í þá skóla, sem veita meiri fræðslu og menntun, framhalds- skóla eöa sérskóla. í sumum þeirra er söngur skyldunáms- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.