Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 34

Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 34
112 MENNTAMÁL honum. Óli gengur rakleitt til mömmu sinnar og spyr: „Má hafa hjól í himnaríki?" Mamma hans svarar glaðlega, bros- andi: „Já, og þar þykir öllum vænt um drengi, sem eiga hlaupa- hjól.“ Óli glaðnaði við, síðan bar mamma hans hann inn í rúm, og augnabliki síðar var Óli sofnaður með bros á kinnum. Sið- an þetta var, eru liðin nærri sex ár, og hefir Óli siðan aldrei átt vont með að sofna á kvöldin. Lækningin var óefað sú, að þarna sigraði gleðin og væntumþykjan á hjólinu óttann við dauðann í einni svipan. Athugsemdir barna eru oft mjög merkilegar, og lýsa þá liug- myndaflugi þeirra, sem sumir barnasálarfræðingar telja að sé auðugast á aldrinum 3ja til 7 ára*), skapgcrð þeirra og sálar- ástandi á vissum augnablikum. Einhver hugmyndaríkasti dreng- ur, sem eg þekki, heitir Einar. Þegar hann var á 5. ári, dó köttur á heimili Einars. Um kvöldið, þegar Einar var háttað- ur, kallar Iiinar á mömmu sína og segir með alvörusvip: „Nú er Kleópatra (nafn kisu) hjá kattaguði.“ Svo kom löng lýsing á kattaguðinum, hversu hann Ieit út, heimkynni hans o. s. frv. Mamma hans hlustaði á þessar athugasemdir, en gerði hvorki að lofa þær né lasta, sem og rétt var, því að ef hún liefði hælt þeim, gat það ýtt undir hégómlega hugaróra, en ef hún gerði gys að þeim, gat það valdið „komplexi“ í drengnum. Einu sinni veiktist Einar snögglega, rifnaði (sprakk) í honum botnlang- inn, og var Einar fluttur i sjúkrabíl á spítala til uppskurðar upp á lif og dauða. Hann var viðþolslaus í bílnum. En á miðri leið á spítalann segir hann upp úr eins manns hljóði: „En hvað þetta er gaman.“ (í bílnum). Svo samstundis þyrmdi yfir hann með óþolandi kvölum. Þetta sýndi, hvað „fantasía“ hans varð sterk í augnablikinu, og yfirgnæfði sárustu líkamskvalir. Hér skal nú staðar numið að sinni, en það skyldu allir for- eldrar og aðrir uppalendur barna hafa hugfast, að það veldur miklu um skapgerð og andlega heilbrigði manna á fullorðins- aldri, að börnin lifi auðugu og frjálsu ímynda- og hugmyndaflugi í bernsku**), og að hugmyndum barnsins sé tekið af þeim full- orðnu með festu og skynsemd. (Framh.) Jón Sigurðsson. *) Sbr. Homer Lane; Barnets Fyra Áldrar, Stoekholm 1933, bls. 46—63. **) Sbr. ritgerð prófessors dr. Haraldar K. Schjelderup: Op- dragelse og Karakterutvikling. Olso 1933. (í safninu: Arbeids- mðten i Folkskolen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.