Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 25

Menntamál - 01.08.1935, Qupperneq 25
MENNTAMÁL 103 ef tir liggja að auglýsa hana, enda var hún óneitanlega til frama fyrir þá, er að henni stóðu — Samband islenzkra barnakennara. — Með það fyrir augum, að sýningin mætti bera sem mesl- an árangur í framtíðinni, var skipuð nefnd til þess að rannsaka livað það væri i sýningunni, sem sérstakt gildi hefði og vert væri til framkvæmdar i skólum landsins. Kennarastéttin hafði áður kosið nefnd, sem vinnur að útgáfu nýlizku landabréfabókar til notkunar i islenzkum skólum, sniðin eftir íslenzkum staðháttum og með islenzk- um texta. Eg liafði tækifæri til að vera viðstaddur á ein- um fundi hjá þessari nefnd. Hafði hún viðað að sér efni af sýnishornum frá öllum Norðurlöndum og einnig frá Þýzkalandi, Englandi og Ameríku. Til mikillar ánægju fyrir mig sem Svia, kom það í ljós, að nefndin áleit hinar nýrri sænsku landahréfahækur beztar, bæði livað uppeldis- fræðilegt gildi snertir og prenttækni. Svo það verður lik- lega Svíþjóð, sem fær heiðurinn af því, að gera úr garði fyrstu vönduðu landabréfabókina fyrir íslcnzku börnin. Það er einmitt einkennandi fyrir nútímakennarann ís- lenzka, að hann stefnir að því, að leysa þýðingarmilcil, beinlinis hagnýt, viðfangsefni sem þessi. Hann spyr: Hvaða gagn er að því að fara fögrum orðum um skynsamlega landafræðikennslu, ef ekki er til hagkvæm landabréfabók handa börnunum? Þannig er það einnig með úrlausnar- efni vinnubókanna. Og ætlunin var, að hefjast nú lianda um undirbúning vinnubókablaða, sem hæfðu islenzkum staðháttum.Er og auðsætt, að sú vinna sem sænskir skóla- menn hafa leyst af hendi, verður einnig fyrirmyndin á þessu sviði. Eiríkur Baldvinsson þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.