Menntamál - 01.10.1949, Page 5

Menntamál - 01.10.1949, Page 5
menntamál 63 Steingrímur Arason. runnin eru frá hans göfuga eðli, þótt þau séu torröktust. Af öllum hinum mörgu og miklu mannkostum hans er kær- leikurinn mestur. Varla hefur nokkur nemandi hans getað verið ósnortinn af honum. Hin víðfrægu orð postulans: „kærleikurinn hann doðnar aldrei,“ eru enn 1 fullu gildi, ævi Steingríms Arasonar er góð sönnun þess. Síkvikur og síungur ástundar hann kærleikshlutverk sitt og leggur sig æ dýpra i það. Þótt Steingrímur hafi svo mjög sótt til annarra þjóða til að afla sér menntunar, er hann þó um fram allt ram-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.