Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 13
MENNTAMÁL 71 v í sögninni að hafa og nafnorðinu æfi. Við gömlu menn- irnir höfum lesið það og sungið í sálmabókinni um sex ára- tugi, að æfin sé lærdómstími m. m. Nú má það ekki sjást lengur, heldur skal það vera ævin. Nýjustu stafsetningarreglur leggja líka áherzlu á það, að orðin Svava, ævi, ævintýri og ævinlega séu svona rituð, „svo og orð, sem af þeim eru dregin“, segja þeir Á. Þ. og G. G. Ég veit vel, að finna má átyllu fyrir þessu. Er hún að mér skilst fólgin í tímamerkingu þeirri, sem æ hefir t. d. í sí og æ, ætíS og ævarandi. Samt sem áður virðist mér óheppilegt að taka þessi orð út úr aðalreglunni um almenn- an rithátt orða með / eða v. Kemur það glöggt í ljós á þann hátt, að nú síðustu árin koma á prent æfintýri og æfisögur, ævintýri og ævisögur. Sé svo bókaskrá raðað eftir bóka- heitum í rétta stafrófsröð, þá lenda /-bækurnar framar- lega í æ-flokki, en v-bækurnar fyrir aftan ættartölur og reyfarann Ættarskömm. Þá er og þess að geta, að fjöldi annara orða hefir hljóð- líkingu við þessi umræddu orð. Er því ekki ólíklegt að fleiri eða færri af þeim sigli í kjölfarið og verði skrifuð með v. — Hefi ég nýlega séð orðin auðævi og örævi svona stafsett á prenti. Freistandi virðist að rita sögnina að æfa og nafnorðið æfing á sama hátt. Eru þá aðeins tekin þau orð, sem eru með æ í sambandi við / eða v. En hljóðlíkingin nær til fjölda margra annara orða. Ólíklegt er að vísu að farið verði að rita sagnirnar hafa, lifa, skrifa og sofa með v, en hljóðlíkingin gæti þó leitt til þess. — Nafnið ólavía sá ég í blaði í sumar. Nafnið ólafur hefir þó hingað til verið ritað með / á íslenzku. — Þá er „fuglinn í fjörunni". „Hann heitir már“, segir í stefinu. Til þess er vitnað í smágrein í tímaritinu Stígandi. Eftir skýringu á beygingu nafnsins segir höfundur, að algerlega rangt sé að rita / í eignarfallinu af heiti fugls- ins, Satt er það að vísu, ef miða skal ákveðið við þessa eldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.