Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 23

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 23
MENNTAMÁL 81 leysa þau, og það er rétt að hafa það einnig í huga, að for- eldrar þessara barna eru oftlega ekki færir um að hjálpa þeim og heimilishögum er ósjaldan þannig háttað, að þau hafa lítil eða engin skilyrði til heimavinnu. Reynsla mín, sem sprottin er af margra ára starfi við sérskóla, hefir kennt mér það, að börn úr slíkum skóla læra meira í landafræði, náttúrusögu og sögu á þriggja vikna dvöl með kennara sínum úti í sveit en þau læra á einu ári í skólanum. Það er því full ástæða að hvetja til slíkra náms- ferða eða víðavangsskóla ekki einungis til eflingar líkams- heilsu barnanna heldur eigi síður til aukins sálarþroska. III. Námsefnið. Öll viðfangsefni í þessum skólum verða að vera í eins nánum tengslum og auðið er við daglegt líf barnanna og félagslegt umhverfi þeirra. Ég er þeirrar skoðunar, að þetta eigi einnig við um börn í almennum skólum, en sérskólabörnum er það bein lífsnauðsyn. Þegar samdar eru námsáætlanir, verður þessi spurning að vera sívakandigetur þetta námsefni orðið börnunum að nokkuru gagni? Það mark, sem að er stefnt, er að þessi börn verði virkir þegnar í þjóðfélaginu (ef til vill í betra þjóðfélagi?) Þetta er svo að skilja, að kennslan verður að vera frá upphafi beinn eða óbeinn undirbúningur undir starf. Þegar að því kemur að framkvæma námsáætlunina, verð- ur kennarinn á hverjum tíma að gefa mjög nánar gætur að áhugamálum barnanna og aldrei láta áætlunina verða þránd í götu þess, að börnin ástundi af gaumgæfni þau viðfangsefni, sem þau eru hugfangin af og þau á þeirri stundinni hafa yndi af að fræðast um og glíma við. Náms- áætlunin á að vera leiðbeining, en ekki spangabrynja, sem drepur allar lífshræringar í dróma. Andrúmsloftið í kennslustofunni verður að vera þess konar, að löngun barn- anna til að spyrja glæðist, svo að það komi fram, sem þeim býr í huga, og þeim gefist kostur að ræða það sín á milli og við kennarann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.