Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 45

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 45
MENNTAMÁL 103 vildu vita sem flest um hann til viðbótar því, sem þeim var áður kunnugt. Einn daginn fóru gestirnir suður í Hafnarfjörð í boði Guðjóns Guðjónssonar skólastjóra. Skoðuðu þeir Hellis- gerði, barnaskólann o. fl. Heimboð og samsæti. 1. júlí, um kvöldið, hafði móttökunefndin kvöldverðar- boð í Tjarnarkaffi fyrir norsku gestina og fulltrúa frá stjórn S. í. P>. og Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík. Formaður móttökunefndar, Arngrímur Kristjánsson, flutti ávarp, bauð gestina velkomna og skýrði í fám orðum hvern- ig dögunum skyldi varið. Fararstjóri Norðmanna flutti ávarp áður en staðið var upp frá borðum. Skilaði hann m. a. kveðju frá Norges Lærerlag og afhenti Samb. ísl. barna- kennara dýrmæta bókagjöf. Var það stór og vönduð útgáfa af bók um norska málaralist og einnig ritverk norska skáldsins Olavs Duun í fögru bandi. 6. júlí bauð stjórn Stéttarfélags barnakennara í Reykja- vík til kvöldverðar að Hótel Borg. Auk norsku gestanna voru þar boðnir fulltrúar frá stjórn S. 1. B. og móttöku- nefnd. Einnig danski kennarinn C. A. Lykke-Möller. For- maður S. B. R. Gunnar Guðmundsson, flutti snjallt ávarp og Arngr. Kristjánsson skólastj. minntist Danmerkur. Skirbekk og Lykke-Möller svöruðu og þökkuðu. Eru þeir báðir snjallir ræðumenn. Ýmsir fleiri tóku þar til máls. Fór samsætið vel fram og var hið prýðilegasta í alla staði. Að lokum voru erlendu gestirnir leystir út með gjöfum að fornum sið. Hver þeirra fékk eintak af bókinni ísland í myndum, áletrað. Gestirnir báðu svo alla viðstadda íslend- inga að rita nöfn sín á titilblað hverrar bókar. Var það gert með ánægju. — S. B. R. á miklar þakkir skilið fyrir þá vinsemd og rausn, er það sýndi gestum S. I. B. með boði þessu. Sunnudagskvöldið, sem gestirnir dvöldu að Laugarvatni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.