Menntamál - 01.10.1949, Side 67

Menntamál - 01.10.1949, Side 67
menntamál SKÓLANAUÐSYNJAR Öll kennslutæki á eínum stað. Hef nú KENNSLUÁHÖLD fyrirliggjandi, svo sem: ★ LANDABRÉF (upplímd og á keflum). íslandskort, Norðurlandakort, Evrópa, Afrika, Asia, Ástralia, N,- Amerika, S.-Ameríka (ýmsar stærðir). Heimshelming- arnir, Hafstraumarnir, sérstök landabréf, mismunandi stærðir. ★ HNETTIR (jarðlíkön), sléttir og með upphleyptu há- lendi, aðalstærðir 26—34 sm. að þvermáli. ★ STJÖRNUKORT. ★ SKÓLAMYNDIR, litprentaðar og upplimdar, ýmsar stærðir: Mannfræði-, náttúrufræði-, sagnfræði-, landa- fræði- og biblíusögumyndir (um 10—25 í hverjum flokki). ★ Teilmimótasöfn. Lindúlistöflur. Efnafreeðiáhöld. Útvega fleiri kennslutœki, ef óskað er. Guðm. Gamalíelsson, Lækjargötu 6 A - Sími 3263.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.