Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 3
MENNTAMÁL XXVI. 3. SEPT.—OKT. 1953 GILS G UÐM UNDSSON alþingismaður: Guðmundur Hjaltason kennari. Aldarminning. Á síðastliðnu sumri var öld liðin frá fæðingu Guð- mundar Hjaltasonar, kennara og æskulýðsleið- toga, ötuls baráttumanns fyrir aukinni alþýðu- fræðslu og fyrsta formæl- anda lýðháskólahreyfing- arinnar hér á landi. Er bæði rétt og skylt, að ald- arafmælis þessa óeigin- gjarna hugsjónamanns og brautryðjanda sé að nokkru minnzt í málgagni íslenzkrar kennarastéttar. Rúmsins vegna mun þó Guðmundur Hjaltason. aðeins stiklað á stóru. Þeim, sem kynnu að vilja fræðast nánar um ævi og störf Guðmundar Hjaltasonar, skal bent á að lesa sjálfsævi- sögu hans, sem Ungmennafélögin gáfu út árið 1923. Guðmundur Hjaltason var Borgfirðingur að ætt, fædd- ur að Ásbjarnarstöðum í Stafholtstungum 17. júlí 1853. Þar ólst hann upp hjá fósturforeldrum sínum til 16 ára aldurs. Var það myndarheimili, og hafði Guðmundur þar bækur nógar og gott frjálsræði til lestrar, Hneigðist hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.