Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 22

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 22
88 MENNTAMÁL Land úr landi, fund af fundi. Rœtt við Magnús Finnbogason mag. art. Magnús Finnbogason menntaskólakennari er ný- kominn heim úr utanlands- för. Sat hann 3 eða öllu heldur 4 kennaramót í ferð þessari. Hitti ritstjóri Menntamála hann að máli og spurði hann spjörun- um úr um það, sem gerzt hafði á þingum þessum. Hvar skal byrja? „Fyrst sat ég mót í Öxnafurðu dagana 28. júlí til 4. ágúst,“ segir Magnús. „Eiginlega var hér um að ræða tvö mót. Að þessum mótum stóðu tvö alþjóða- félög kennara, FIPESO, alþjóðafélag menntaskólakenn- ara og IFTA, alþjóðafélag barnakennara. Á þingi í Kaup- mannahöfn í fyrra gengu þessi félög í samband ,þó þannig, að bæði félögin halda áfram sjálfstæðri starfsemi, en hafa með sér samvinnu. Sambandsfélag þeirra nefnist WCOTP (World Confederation of the Teaching Profess- ion). Fyrst sat ég fund FIPESO. Á því þingi voru saman komnir rúml. 60 fulltrúar frá 27 þjóðlöndum, að lang- mestu leyti frá Evrópu vestanverðri. Fulltrúi var einnig frá Kanada, en fulltrúi Bandaríkjamanna forfallaðist. Nokkurir fulltrúar voru frá Asíulöndum. Málin, sem Magnús Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.