Menntamál - 01.10.1953, Síða 26

Menntamál - 01.10.1953, Síða 26
92 MENNTAMÁL og vai' boðið í langa og skemmtilega ferð, daginn áður en mótið hófst. Var siglt inn eftir löngum, djúpum firði, er Lysefjord heitir. Er fjörður þessi með snarbröttum, hrikalegum fjöllum beggja vegna. Var ekið hátt upp í fjallshlíðina öðrum megin fjarðarins, er við höfðum stigið á land innst í firðinum. Sama megin við fjörðinn eru raf- orkuver Stafangursborgar, djúpt inni í bergi fjallsins, og skoðuðum við þau. Kvöldið eftir að mótinu lauk, hélt ég með næturlest aftur til Óslóar. Nú var ég loks frjáls maður og hugði gott til að kynnast Ósló, betur en ég átti kost á, meðan annir mótanna hvíldu á mér.“ Varðstu fyrir nokkurum vonbrigðum af þeim kynnum? „Síður en svo. Mér þykir Ósló fögur og mikil menn- ingarborg." IleUji Elíasson fræðslumálastjóri hcfur liaft um það góð orð að segja lesendum Menntamála sitthvað frá þeim kynnum, sem hann hafði af skólamálum í Bandarikjunum á ferðalagi sínu þar vestra síðast liðinn vetur og vor. Íslenzkir slcólamenn í boði BandaríJcjastjórnar. Þrír íslenzkir skólamenn dveljast um þessar mundir í Bandaríkjun- uin í hoði Bandaríkjastjórnar þau GuÖjón GuÖjónsson skójastjón, Hafnarfirði, Helga SigurÖardóttir skólastjóri, Reykjavík og Jóhann Frimann yfirkennari, Akureyri. Munu þau dveljast ]tar um sex mánaða skeið og kynna sér skóla- mál og þjóðlíl.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.