Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 13

Menntamál - 01.12.1957, Side 13
MENNTAMÁL 203 ar öðru sagnakvæði af einhverju tagi, er þau höfðu val- frelsi. , I Þýzkalandi varð ég þessa sama var. I námsskrá eru söguljóð og þjóðkvæði fyrirskipað námsefni á aldrinum 12—15 ára. Víða munu 8—10 slík kvæði lærð utan bókar á ári eftir vali kennarans. Ef skoðað er ljóðaúrval það, sem börnum og þó einkum unglingum er ætlað að lesa og læra í skólum hér, er sýni- legt, að þetta sjónarmið hefur litlu eða engu ráðið um val kvæðanna. Þar er fátt sögukvæða, til dæmis hafa sögu- kvæði Gríms Thomsens gleymzt að heita má. Hins vegar er þar að finna ýmsar ljóðperlur, sem því miður hæfa ekki aldursstigi þeirra nemenda, sem um er að ræða. Sum þess- ara kvæða, til dæmis Á Rauðsgili eftir Jón Helgason, hef ég lesið með 13 ára unglingum samkvæmt fyrirmælum námsáætlunar í íslenzku nokkur undanfarin ár, en ekki haft erindi sem erfiði. Auk lesbókarinnar þyrftu framhaldsskólanemendur að lesa nokkur lengri verk. Margt kemur til greina, skáld- sögur, ævisögur, íslendingasögur, leikrit, ritgerðir og síð- ast, en ekki sízt, þýddar bókmenntir af ýmsu tagi. Til slíks lestrar nota Þjóðverjar ódýrar, handhægar útgáfur. Þessi lestur getur að mestu farið fram heima, en í skól- anum gefst þess kostur að ræða lesefnið og brjóta það til mergjar. Kynning bókmennta og leiðbeiningar um lestur þeirra gerir óvægar kröfur til kennara. í grein um móðurmáls- kennslu í Nýju Helgafelli s.l. haust dró Hermann Pálsson í efa, að kennarar hér væru nægilega vel að sér til að glíma við hin örðugri viðfangsefni móðurmálskennslunn- ar. Einar Magnússon menntaskólakennari reyndi að sýna fram á hið gagnstæða með því að nefna nöfn nokkurra manna. En hvað sem menntun kennara líður, eru móður- málskennarar vafalaust lítt undir það búnir að gera þær breytingar á starfsháttum sínum, sem bókmenntalestur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.