Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Síða 28

Menntamál - 01.12.1957, Síða 28
218 MENNTAMÁL 34. Verið eðlileg og forðizt óheflað háttalag. 35. Látið ekki á yður fá, þó að nemandi spyrji einhvers, sem þér getið ekki svarað fyrirvaralaust. Oft kemst lærð- asti kennari ekki hjá því að svara á þessa leið: „Ég veit það ekki, en ég skal athuga það fyrir morgundaginn." Gagnkvæmur skilningur. 36. Kennsla verður ekki í lagi, nema skilningur milli nemenda og kennara sé góður. Vel skipulögð, lifandi kennsla auðveldar sambandið. 37. Þekking á nemendum bætir sambandið. Athugið því bekkinn í kennslustundum æfingakennara og skólasyst- kina. 38. Kennari verður öruggari og hann getur komið við meiri fjölbreytni í kennslunni, ef hann er vel undirbúinn, enda er þá auðveldara að semja spurningar og svara þeim og finna snjöll dæmi, en með því verður samleikurinn við bekkinn ljúfur og sjálfkrafa. 39. Hins vegar verður samvinnan erfiðari, ef kennari er of háður kennslubók eða kennsluáætlun. Lifandi sam- vinna er undir því komin, að kennari hagi sér eftir að- stæðum í bekknum og sinni svörum og spurningum barn- anna. 40. Horfið á börnin, en rýnið ekki í kennslubókina eða á púltið. 41. Kennsla á ekki að gerast fyrir æfingakennarann eða fyrir bekkinn, heldur með honum. Allt samband kenn- ara og nemenda verður farsælast, ef kennarinn getur gleymt sjálfur sér, en einbeitir sér að viðfangsefninu og bekknum. Agi. 42. Sá, sem kennir hverju sinni, er ábyrgur fyrir vinnu- friði í bekknum. Þá er agi beztur, ef nemendur eru starf- samir í kennslustund. Það léttir kennaranum að halda aga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.