Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Síða 36

Menntamál - 01.12.1957, Síða 36
226 MENNTAMÁL veiki og uppræta afbrotahneigð, ef unnt er að grafast fyrir orsakir í tæka tíð og beita viðeigandi ráðstöfunum. Er það og ekki síður mannúðarskylda að leitast við að lina andlegar þjáningar en líkamlegar og raunar því fremur, sem andlegar veilur bitna ef til vill enn meira á samvistar- mönnum en þorri líkamlegra sjúkdóma og valda oft mik- illi óhamingju. Sem dæmi um, í hverju andlegar veilur geta birzt, má nefna eftirfarandi, og verður þá að hafa í huga, að sumt af því, sem talið er, getur verið eðlilegt innan tiltekinna takmarka: feimni, dagdraumar, einangr- unarhneigð, ofurviðkvæmni, ásækinn kvíði, hræðsla án raunverulegrar ástæðu, ímyndunarveiki, þ. e. ótti við ímyndaða sjúkdóma, þrásæknar hugmyndir og athafnir, ofursamvizkusemi, einþykkni, ofstopi, hnupl, ósannindi, ólund, illgirni, grimmd, skemmdarhneigð, misþyrmingar, flækingur, skrópar, kynferðilegur ólifnaður, stam, nagla- nag, ósjálfráðir kippir og eirðarleysi, skortur á einbeit- ingu og athygli o. s. frv. Mikil nauðsyn er á því, að komið verði hér á stofn geðverndarstarfsemi, t. d. við Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, enda er til þess heimild í núgild- andi heilsuverndarlögum. Þó að slík starfsemi sé staðsett í Reykjavík, getur hún eigi að síður orðið skólum úti á landi að miklu liði, ef nægilegu starfsliði er á að skipa, með því að fá í hendur greinagóðar upplýsingar um nem- endur, sem á slíkri hjálp þurfa að halda. Nauðsynlegt er, að læknar hafi meira eftirlit en verið hefur með námskröfum skóla og heildarvinnutíma nem- enda. Með því að leikni og kunnátta í námsgreinum er að kalla eini mælanlegi árangur skólavistar, hart er að skól- um gengið í því efni, bæði af aðstandendum og öðrum, og sá skóli mest metinn, sem fastast gengur eftir, er varla að undra, þótt það sitji í fyrirrúmi að koma sem mestum fróðleik í nemendur, en út undan verði aðrir þættir í hlut- verki skóla, sem ekki er þó minna um vert. Ekki munu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.