Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 37

Menntamál - 01.12.1957, Page 37
MENNTAMÁL 227 hafa verið gerðar nema lauslegar athuganir á vinnutíma nemenda í skólum hérlendis, enda er ekki auðvelt að koma við hlutlægri rannsókn. Er ef til vill óvarlegt að nefna töl- ur að svo lítt rannsökuðu máli, en ólíklegt verður að telja, að börn í efstu bekkjum barnaskóla í kaupstöðum komist af með öllu skemmri vinnutíma en 8 klst. á dag, ef gera á námsefninu góð skil, þó að kröfur um heimavinnu séu að vísu mjög komnar undir einstökum kennurum, þar sem um bekkjarkennslu er að ræða. I áður ívitnaðri grein Jó- hannesar Björnssonar, dr. med., er talið líklegt, að 12— 13 ára börn í barnaskólum Reykjavíkur þurfi að vinna um 60 stundir á viku, en síðan hún var samin, hefur viku- stundum verið fækkað. í bóklegum framhaldsskólum, þar sem fagkennarar einir kenna og námsefni er að kalla fast skorðað, er miklu auðveldara að fara nærri um daglegan vinnutíma. Leikur ekki vafi á, að enginn, nema ef til vill örfáir afburða námsmenn, kemst þar af með minna en 10 stunda vinnudag til þess að ná viðunandi tökum á náms- efninu, og eru til um þetta nægir vitnisburðir foreldra og kennara. Ekki verður þó gerð nein tilraun til að gizka á, hve mikill hundraðshluti nemenda vinnur raunverulega svo lengi, en hann er sennilega stærri en margan grunar, sem lítt hefur kynnt sér þessi mál. En það skiptir ekki heldur meginmáli, með því að skyldunámsskólum er vita- skuld óheimilt að gera til nemenda sinna kröfur, sem fyrir fram er vitað um, að miður gefnir nemendur ráða alls ekki við og hinir betur gefnu ekki án þess að vinna úr hófi fram. Víst er, að vinnuharka í skólum hefur aukizt stórum á undanförnum árum og að aldrei hafa verið gerð- ar slíkar kröfur til nemenda nlmennt og jafnungra sem nú. Að þessu hefur margt stuðlað, en líklega ekki sízt sam- ræming sú og kvörðun (standarðísering), sem á komst með nýju skólalöggjöfinni, þó að ekki hafi hún gefið beint tilefni til þess. En óþarft er að rekja orsakir nánara hér. Aðalatriðið er, að þjóðfélagið krefst nú tvímælalaust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.