Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 40

Menntamál - 01.12.1957, Side 40
230 MENNTAMÁL Vitanlega hefur ekki vakað fyrir skólayfirlæknunum að gefa neinar algildar reglur um vinnutíma, enda væri það ekki unnt. Hér er aðeins um að ræða leiðbeiningar til hlið- sjónar, og er þá haft í huga, að börn og unglingar fái hæfilegan tíma til að leika sér, njóta nauðsynlegrar úti- vistar og hreyfingar og sinna hugðarefnum sínum. Árleg- ur skólatími er að vísu lengri í Svíþjóð en hér á landi, en til móts við það kemur, að íslenzk börn byrja tiltölulega snemma að vinna að sumrinu, en erlendis er sumarvinna nemenda að kalla óþekkt. Er í þessu sambandi rétt að vekja athygli á, að engin rök eru fyrir því, að nemendur hvílist á sumarvinnu, eins og margir virðast trúa hér á landi. Flestir unglingar braggast að vísu á sumrin, en til þess eru aðrar ástæður, sem óþarft er að gera grein fyrir hér, og víst er, að sumir unglingar koma dauðþreyttir í skóla að hausti. Erlendis er lögð á það mikil áherzla, að nemendur sitji við borð og í sætum, sem hæfa stærð þeirra, og er um að ræða 5—8 stærðir. Ekki er þó auðið að framfylgja þessu algerlega, með því að sums staðar verður að tví- setja. í marga barnaskóla hér á landi verður að þrísetja, og leiðir af því, að óhugsandi er að velja nokkrum hluta barnanna borð og stóla, sem hæfa þeim. Er hér um að ræða vandamál, sem nauðsynlegt er að leysa. Of langt mál yrði að gera fræðilega grein fyrir hættum, sem af þessu geta stafað, en hver og einn gæti sannfærzt um af eigin raun, hver áhrif það hefði á líðan og starfshæfi að sitja 5—6 stundir á dag við vinnu í of háu eða of lágu sæti. En þetta er þó miklu hættulegra á skólaaldri, þar sem í hlut á viðkvæmur, vaxandi líkami, sem getur skekkzt af því að sitja lengi í sæti, sem ekki hæfir honum. Meðal grannþjóða okkar er lögð vaxandi rækt við heil- brigðisfræðslu, bæði í skólum og utan þeirra. Til dæmis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.