Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 70

Menntamál - 01.12.1957, Side 70
260 MENNTAMÁL þeim í bili. Hin, sem ekki ná þessu marki, eru sennilega ekki hæf í þaS nám, og athugun á þeim heldur áfram. At- huga þarf, hvers er vant. Brátt kemur þá til kasta skóla- stjóra, sálfræðings og fleiri sérfræðinga. Eftir þá athug- un kemur stundum í ljós, að nokkur úr þessum hópi mega brátt byrja á lestri. Fáein í bekknum eiga langt í land af mörgum ástæðum. Þeim eru fengin verk við þeirra hæfi. Og reynt er að hafa þau upp. Þau verða brátt önnum kafin engu síður en hin. Viðfangsefni þeirra eru meðal annars föndur, handavinna, teikning, litun, samtöl, söng- ur, þátttaka í félagsstörfum með hinum börnunum í bekkn- um og fleira. Kennari gætir þess vandlega, að hvergi komi fram, að þessi börn séu ekki eins velkomin, sjálfsögð og nauðsynleg fyrir skólann og hin börnin. Hverju barni er falið eitthvert skyldustarf í stofunni daglega, eftir því sem við verður komið. Og eru þau látin skipta um hlut- verk við og við. Kennslukonan talar oft við börnin og fær þau til að tala, ýmist eitt eða hún kemur af stað umræðum í þeirra hóp um efni, sem er þeim hugstætt og er úr barnalegum heimi þeirra, svo sem um leikföng, dýr, blóm, kvikmyndir, heim- ilið, eða hún segir þeim sögu, sem vekur umræður. Á þennan hátt kynnist hún málfari barnanna og fær tilefni til að leiðrétta þau. Sum tala enn tæpitungu, slengja sam- an orðum, stytta og ljúka ekki við setningar. Það er talið eftirsóknarvert, að börnin tali sjálfstætt um efnið án þess að hafa lesið um það eða heyrt. Þannig æfast börnin í að klæða hugsanir sínar réttum orðum í mæltu máli og koma fyrir sig orði í heyranda hljóði. Þetta eru talæfingar. Umræðuefni eru næstum ótæmandi. Brúður eru gott um- ræðuefni fyrir stúlkur, og brúnin er fljót að lyftast á drengjunum, þegar talið berst að flugvélum, skipum eða bílum. Þegar lokið er fyrstu athugunum á börnunum, fer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.