Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 86

Menntamál - 01.12.1957, Page 86
276 MENNTAMÁL langur, linur, áður en hann gæti kreppt sig eða hafið sig upp af slánni. Þar voru einnig hangandi ofan úr lofti kaðlar gildir, ýmist sléttir eða með hnútum, sem draga átti sig upp eftir. Veitti mörgum það erfitt á þeim slétta. Þarna var hestur einn mikill. Er hann var með þófa yfir, var farið eftir honum langsendis, en þófalausan var farið yfir hann þversum og tekið þá um járnhöldur tvær, sem upp úr baki hans stóðu. Þar voru einnig hástökkstæki. Komust margir þar hátt, einkum þeir, sem komust upp á þá aðferð að slá línuna niður með fætinum, er hann kom að henni, án þess að fella hana. Langstökk var þar einnig iðkað og lá hlaupa- brautin úr útsuðurs-horni hússins til landnorðurs, því að of stutt var húsið, ef hlaupið var til frá stafni til stafns. Þá voru þar tæki, sem ætluð voru efstu bekkjunum tveim, en það voru trébyssur og skylmingakorðar. Tré- byssurnar þóttu okkur leiðar, en korðarnir vígamönnum samboðnir. Við skylmingarnar voru notaðar brynjur, sem var vesti stoppað og náði frá hálsi og niður að hnjám og spennt saman á baki. Var ætlazt til, að með vinstri hönd væri haldið um neðri ólina baka til. Auk þessa voru glóf- ar, stoppaðir, óþjálir mjög, og svo hjálmur, riðinn úr gild- um vír, en leðurþófar um eyru og spöng, leðurklædd, sem tók aftur fyrir höfuð, niður fyrir hnakkann. Það, sem verst var, var það, að engin böð voru í sambandi við leik- fimikennsluna og enginn tími ætlaður til laugaferða. Leikfimi sú, sem við iðkuðum, hafði ekkert upp á að bjóða, sem nú kallast staðæfingar. Engar æfingar voru aðrar en þær, sem ég hef hér áður nefnt. Allar fyrirskip- anir voru á dönsku. Að vorinu var eins konar vorpróf í leikfimi, áður en upplestrarfrí hófust, og var bæjarbúum leyfður aðgang- ur. Eigi virtust þeir hafa sérstakan áhuga fyrir leikfim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.