Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Síða 98

Menntamál - 01.12.1957, Síða 98
288 MENNTAMÁL greinar. Eftir menntagildi sínu — ekki þekkingarmagni — eiga fögin í samstæðunni að veita heildarmenntun og sjálfstæði í vinnubrögðum og dómgreind. Tónlist, mynd- list, verknám, félagsfræði eru hlutgeng fög til kjörs. Auk þessara kjörfaga eru móðurmálið, stærðfræði og eitt nú- tímamál (og svo að sjálfsögðu leikfimi) skyldufög, svo- nefndur „kjarni“, verði þau ekki fyrir valinu hvort sem er. Að auki er mergur skólabótarinnar svokölluð sam- kennsla, þar sem bekkurinn allur og sem flestir kennarar koma saman til að ræða og vinna úr ákveðnum efnum, til dæmis: friður, bylting, samfélag og þjóðfélag, maður- inn og tæknin o. s. frv., og hefur þá hvert fag af sínu ágæti nokkuð fram að leggja. Að öðru leyti er ekki kennt í „bekkjum“. Kennslubækur tíðkast ekki. Aftur á móti er stórt skólabókasafn nauðsynlegur grundvöllur allrar vinnu. Sigurður Magnússon hefur lýst þessum skóla all- nákvæmlega í Heimili og skóla, og vísast því til þess, sem þar er gerr frá sagt. Nú er ekki til neins að beita skyndilega nútímaaðferð- um í lærdómsdeild með brottfalli faga, kennslubóka og námsskyldu, ef grundvöllurinn fyrir sjálfstæðum vinnu- brögðum er ekki lagður langtum fyrr. Hornsteinninn fyrir allri skólabótastarfsemi er, að börnin séu á öllum stigum ávallt á námsstigi, sem þeim hæfir. Reynsla er fengin fyrir því, að prófin á kynþroskaaldrinum gefa mjög ranga mynd af endanlegum hæfileikum barnsins. Frá sjöunda skólaári er því möguleiki til að skipta um skóladeildir í samráði við foreldra og kennara: bóknámsdeild, verk- námsdeild, miðskóladeild, framhaldsdeild barnaskóla starfa samhliða án bekkjargreiningar, en með fagagrein- ingu í vissum einkennandi fögum — móðurmáli. stærð- fræði, erlendum málum. Eftir þroska og hæfileikum má svo færa milli deilda til endaðs tíunda skólaárs, engar próftilviljanir fá skert möguleika barnsins né heldur, og það skyldi ógleymt, þjakað kennarann. Sjálfstæð vinnu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.