Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 99

Menntamál - 01.12.1957, Side 99
MENNTAMÁL 289 brögð, nám án kennslubóka, samtalskennsla, tilrauna- kennsla einkenna allt miðskólaskeiðið. Á ellefta skólaári á að vera búið að afla þeirrar almennu þekkingar, sem til þarf til þess að komast í lærdómsdeild, og eru þá próf þau, sem áður er minnzt á. Reynslan hefur sannað, að þekkingargrundvöllurinn er nægilega traustur til að þola hinar háu kröfur, sem sjálfstæð vinnubrögð lærdómsdeild- arinnar gera til nemenda ekki síður en kennararnir og prófdómendur ríkisins á stúdentsprófunum. Fyrirkomulag miðdeildanna, „der differenzierte Mittel- bau“, sem hér hefur verið lýst að nokkru, kemur til með að verða aðalatriði hverrar skólabótar. Á miðskólastig- inu koma flestir þroskaerfiðleikar barnanna í Ijós, og í framtíðinni verður skólaskyldan sjálfsagt alls staðar framlengd til miðskólaloka. Lærdómsdeildarstigið er til- tölulega auðbætt, það snertir miklu færri nemendur og miklu minna fjármagn er fest í því. Nemendurnir eru þar sjálfstæðari og fullorðnari. Uppeldisstarf barna- og mið- skólakennara krefst allt annarra átaka. Hins vegar er lífsnauðsyn nútímaþjóðfélögum að mennta einkum þá æsku sína, sem ekki sækir lærdóms- deildir, það er: meginþorra allra þjóðfélagsborgaranna. Menntakröfum hærri skólanna, sem getið var að framan, verður að fullnægja í annarri mynd í mið- og barnaskól- um, ef börnin eiga að vera vaxin því háþróaða, iðnvædda og vandasama þjóðfélagi, sem er að rísa. Það verður að finna leiðir til að varðveita frelsið og ala upp börn til þess að ráða við það, því meiri hætta sem því er búin af þjóð- félagsþróuninni. Einræðisríki nútímans leggja drög að því að ala upp þá sérfræðinga, sem þau kjósa sér frá blautu barnsbeini. Þau nota til þess fögin og skyldunámið. Það er leið, sem lýðræðislegu skipulagi er ekki fær, ef það vill ekki eiga sömu örlög á hættu. Leiðin til almennrar mennt- unar liggur um djúpa og einbeitta umhugsun um mennta- gildi einstakra faga, úrval og brottfall hins miður nauð- 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.