Menntamál - 01.12.1962, Side 16

Menntamál - 01.12.1962, Side 16
230 MENNTAMÁL anir þær, sem gera þarf, þegar vitað er, að erfiðleikarnir stafa af skólafælni eru aðalega þrenns konar. í fyrsta lagi þarf að koma í veg fyrir, að barnið hætti námi, meðan ekki tekst að koma því í skólann. Stundum verður þá að grípa til heimakennslu í bili, t. d. fá kennara til að koma heim daglega til að skipuleggja heimanám og fylgjast með því. Heppilegt getur verið að velja til þess kennara, sem síðar gæti tekið barnið í bekk sinn. Kennsla eða námseftirlit þann tíma, sem barnið er ekki í skóla, er mikilvægt, bæði til að það dragist ekki aftur úr í námi og komið verði í veg fyrir ávinning af heimaveru þess. Mörgum finnst þægilegt að losna við dagleg störf og skyldur. Ef barnið verður að læra, þótt það sé heima, eru að nokkru tekin frá því þægindi þau, sem af heima- verunni getur annars leitt. í öðru lagi þarf sem fyrst að fá barnið aftur í skóla og beita til þess öllum ráðum. Stundum gefst vel að skipta um skóla eða kennara. Það skal þó ekki gera af handa- hófi, heldur aðeins ef líkur eru til, að nýr kennari væri heppilegri eða líklegri til að fá barnið til samvinnu. Stund- um getur kennari, sem tekur barnið í einkatíma, fengið það til að koma í bekk til sín. Stundum má jafnvel fá að- stoð bekkjarfélaga til að koma því í skóla. f þriðja lagi þarf að hefja meðferð í lækningarskyni (sállækningar) til að leiðrétta þau viðhorf foreldra og f jölskyldutengsl, sem eru aðalástæður erfiðleikanna. Æski- legt er að halda þessu áfram um skeið, þó að barnið fáist í skóla, svo að sömu vandkvæði endurtaki sig ekki fljót- lega og komið verði í veg fyrir óheillavænlegri geðræna þróun. Að síðustu vil ég leggja áherzlu á, að skólafælni er al- varlegt taugaveiklunareinkenni, þótt hún sé fremur fátíð. Sjaldan er vænlegt til árangurs að reyna að lækna slík einkenni án þess að finna fyrst undirrót þeirra og revna að nema hana burt. En þetta einkenni er í nokkurri sér-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.