Menntamál - 01.12.1962, Síða 51

Menntamál - 01.12.1962, Síða 51
MENNTAMAL 265 einstaklings er ábótavant, dregur jafnan úr raunveruleika- skynjun og hún fær á sig svip þess sem innra fyrir býr. I projectioninni má því oft sjá við hvers konar vandamál hann á að stríða. ,,Projectiv“-próf eru yfirleitt þannig gerð, að sá „stimul- us,“ sem prófaði á að svara er mjög óljós og gefur tilefni til margs konar svara. Hinn prófaði verður því að miklu leyti að geta í eyðurnar og kemst þar af leiðandi ekki hjá því að sýna sinn innri mann, enda þótt hann geri sér það sjaldnast ljóst. Elzt allra projectiv-prófa er hið svokallaða hugtengsla- 'próf (Word Association Test). Það hefur verið notað í ýmsum útgáfum, en öllum er það sameiginlegt, að prófið er samsett úr lista af orðum og á prófaði að svara með fyrsta orði, sem honum dettur í hug. Gal. on mun fyrstur manna hafa notað þessa aðferð (1879). Hann tók saman langan orðalista og hafði hvert orð á sérstökum miða. Síð- an leit hann á orðin á nokkurra daga fresti og skráði hjá sér fyrstu hugmyndina, sem honum datt í hug við hvert orð. Komst hann að raun um, að þessi aðfei'ð gaf miklar upplýsingar um hann sjálfan, fleiri og persónulegvi en svo, að hann kærði sig um að láta þær koma fyrir annarra sjónir. Binet (1903) gerði og merkilegar tilraunir á dætrum sínum tveim með aðstoð orðalista og taldi sig geta greint persónuleika þeirra vel í sundur með þessu móti. Jung (1906) tók saman orðalista, lagði þá fyrir fjölda manns, með þeim fyrirmælum, að þeir skyldu segja fyrsta orðið, sem þeim dytti í hug, er þeir heyrðu stimulus-orðið. Hann skráði svörin niður ásamt viðbragðstíma hvers svars. Með þessu móti taldi hann sig fá mikilsverðar upplýsingar um hræringar hins óvitaða sálarlífs, einkum um þær geð- flækjur (complex), er þar gerðu vart við sig. Ýmsir aðrir hafa nú í seinni tíð gert tilraunir með orðalista. Bandaríkjamaðurinn Rosanoff komst t. d. að þeirri niður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.