Menntamál - 01.12.1962, Page 54
268
MENNTAMÁL
fyrir öllu, er þau efni varðar, heldur látið nægja að fjalla
um helztu mats-reglur prófsins. Prófið er metið með hlið-
sjón af þremur atriðum, sem hvert fyrir sig greinist í
marga smærri þætti:
a) Staðsetning. Hve stór hluti myndarinnar kemur
fram í svarinu?
b) Ákvarðandi. Ákvarðast svarið af lögun myndarinn-
ar, lit hennar eða öðru ?
c) Innihald. H\að sá prófaði (dýr, mann, hlut o. s. frv.) ?
Svör prófaða eru nú umrituð eftir sérstöku táknmáls-
eða skammstöfunarkerfi, til þess að gera yfirsýn auðveld-
ari og til þess að hægara sé að meðhöndla þau tölfræði-
lega. Til eru þrjú aðaltáknmálskerfi: Hið upprunalega
kerfi Rohrschachs, Beck-kerfið og Klopfer-kerfið.
Hér fer á eftir prófskýrsla eins og hún lítur út, þegar
hún hefur verið umskrifuð eftir skammstöfunarkerfi
Becks:
R = 37 (svaraf jöldi)
w ] M 8(-.l) H 6 F % = 50
D 32 (s, 2) M.CF 1 - Hd 8 F + % = 50
Dd 4 M.Y 3 A 3 A % = 11
C 1 Ad 1 P = 7
37 C.YF 1 An 1 S = 2
CF 2 Ab 1 S % = 5,8
Y 1 Ar 2 T/R = 37,8"
FY 3(-,l) Cg 1 T/IR = 38,00"
FV 1 Fe ] Af r. = 0,54
F + 8 Hli 2 Lambda index = 0,76
F — 8 RI 1 Z = 31
Sex 9 Ap: Nokkurn veginn
37 Vo 1 regluleg
Seq.: (W) D! (Dd)
37 EB: 12/7