Menntamál - 01.12.1962, Side 71

Menntamál - 01.12.1962, Side 71
MENNTAMÁL 285 ófrávíkjanleg skylda uppalandans að sjá svo um, að þroski ungmennanna stefni í heilbrigða og æskilega átt: að þeir skilji og virði skyldur sínar við samfélagið, hina einstöku félaga, sjálfa sig og starf sitt. Frelsi — ábyrgð — aðhald. í hinni ánægjulegu bók sinni, Skóli í miðri borginni, gagnrýnir höfundurinn (Storstein) framkvæmd skólans á hugsjóninni „frelsi fylgir ábyrgð“. Ifann segir, að frelsið sé fólgið í því, að eftirlitsmenn úr hópi nemenda leiki hlut- verk lögregluþjóns. Þegar frelsinu sé beitt á þennan hátt, sé ámæli réttmætt. Frelsið eigi að sýna í verki, en ekki vera eins og falskur tónn. En frelsi þýðir á engan hátt það, að hver og einn fái að gera allt, sem honum sýnist. Slíkt frelsi er hvergi til og mun hvergi finnast. Maður yrði að vera aleinn á hnettin- um til þess að öðlast það. Því fleiri menn, sem búa saman á hverjum ferkílómetra, því meira skerðist frelsið, því fleiri, sem hin sameiginlegu áhugamál verða, því háðari verða menn hver öðrum, því meiri tillitssemi þarf að sýna. Nemendurnir eiga að fá svo mikið frelsi, að þeir læri að þekkja hin eðlilegu takmörk þess. Og það læra þeir, meðan á hópvinnunni stendur. Þegar húsrýmið er takmarkað, þurfa allir að ganga um með gætni, annars verða sumir fyrir sífelldum truflunum og krefjast réttar síns að fá að vinna í friði. Ef lítið er af einhverju, sem er eftirsókn- arvert, getur þurft að grípa til „skömmtunar“, til þess að óskum allra sé fullnægt að svo miklu leyti, sem unnt er, o. s. frv. Þegar hver og einn fær rétt sinn viðurkenndan, svo sem fært þykir, ríkir eins mikið frelsi og hugsanlegt er, þótt athafnafrelsi einstaklingsins sé takmarkað. Sá, sem ekki sættir sig við slíka takmörkun, er ekki félagslega sinnaður, og mun brátt reka sig á andúð félag- anna. Ábyrgðin birtist í þekkingunni á takmöi’kunum frels- isins og virðingu á þeim. Hið mesta hugsanlega frelsi handa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.