Menntamál - 01.12.1962, Side 91

Menntamál - 01.12.1962, Side 91
MENNTAMÁL 305 betur var greitt. Af þessu mættu íslenzk stjórnarvöld nokkuð læra. Mikið var rætt um þessa launakröfu kennara, og á fundi í fræðslustjórn borgarinnar 14. janúar 1962 var sam- þykkt með 9 atkvæðum gegn 3 að hækka laun þeirra um 200 dali á ári, en það voru % af lægstu kröfum samtaka þeirra. Laun kennara þar fara annars eftir menntun þeirra og starfsaldri. Að öðru leyti eru laun hin sömu í barna- og framhaldsskólum, enda sömu menntunarkröfur gerðar til þeirra. Kennarar sögðu mér, að nú væri tilgangslaust að sækja um kennarastöðu þar fyrir aðra en þá, sem hefðu a. m. k. B. A. eða B. S. próf. En fjöldinn allur af kennur- unum í framhaldsskólunum hefur meiri menntun. Á tíma- bili var þróunin þar sú, að kvenfólk eitt gerðist kennarar, en nú hefur hún aftur orðið sem fyrr, og eru karlmenn orðnir í miklum meirihluta í kennarastöðum við fram- haldsskólana. Er þetta talið stafa af bættum launakjörum. Byrjunarlaun kennara í Wichita voru um ármótin (fyr- ir 200 dala hækkunina) 4.200 dalir á ári til þeirra, sem höfðu aðeins B. A. eða B. S. próf, en meðallaun byrjandi barnakennara reyndust 4.305 dalir (um 185 þús. ísl. kr.), en meðallaun byrjandi framhaldsskólakennara 4.595 dal- ir (um 197.500 ísl. kr.). Mismunurinn þarna stafar ein- göngu af misjafnri menntun. Laun kennaranna hækka svo eftir vissum reglum í 13 ár, og einnig í hvert skipti, sem kennari bætir við sig mennt- un, sem tekin er til greina af skólayfirvöldum. Þá hefur yfirkennari hverrar deildar lítils háttar hærri laun, enda störf hans nokkru meiri en hinna. Kennaralaun eru annars misjöfn í hinum einstöku ríkj- um. Samkvæmt skýrslum um s. 1. áramót voru þau lægst í Arkansas, eða að meðaltali 3.340 dalir á ári (um 143.600 ísl. kr.), en hæst í Kaliforníu, að meðaltali 6.700 dalir (um 288.100 ísl. kr.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.