Menntamál - 01.12.1962, Side 107

Menntamál - 01.12.1962, Side 107
MENNTAMÁL 321 finna, sem alið gat á tortryggni, skilningsleysi og jafnvel fjandskap. Sú þjóð, sem kennslubókina notaði, var aldrei völd að deilum eða styrjöldum. Yenjulega var það andstæð- ingurinn, sem réðst á hana, svo að hún varð að verja hend- ur sínar og þjóðarheiður. Hér má vel taka Islandssögu Jón- asar Jónssonar sem dæmi: Norðmenn læðast að okkur og ræna okkur frelsi, Danir gera okkar ágætu þjóð allt til miska, sem þeir megna, en við höfum alltaf hreinan skjöld og eigum allar hetjurnar og dáðadrengina, en hinir eru allir „skúrkar“. Nú hafa þing, sem haldin voru á vegum Evrópuráðs bent á og mælzt til að leiðréttur verði versti þjóðaráróð- urinn og rangfærslurnar í sögubókunum, og nú er verið að athuga kennslubækurnar í landafræði. Fyrsti fundur um landafræðina var haldinn í Goslar í Þýzkalandi í fyrra. Verkefnið var þá Mið-Evrópa. Margt merkilegt bar fyrir augu, þegar kennslubækurnar voru bornar saman, og rakst ýmislegt á annas horn. Fulltrúarnir, sem flestir voru landa- fræðikennarar, urðu fljótlega ásáttir um, að skekkjur yrði að leiðrétta og fjarlægja og bannlýsa ummæli, sem alið gætu á tortryggni, þjóðarrembingi og fjandskap, hætta að nota eigin nöfn í öðrum löndum (ensk nöfn í Þýzkalandi, þýzk nöfn í Englandi, Frakklandi o. s. frv.). — Nú ferð- ast allir langt út fyrir landamæri sín. En menn geta ekki spurt til vegar í nágranna landi sínu, þótt þeir séu ágætir í landafræði og tungumálinu, vegna þess að þeir hafa aldrei heyrt nefnd hin réttu, þjóðlegu heiti borga og héraða. Prófessor East frá London sýndi með einföldu dæmi, að það er oft, ef ekki venjulega, eldri kynslóðin, sem held- ur fast við þjóðleg ensk heiti utan landamæra Bretlands. Hann sagði: „Unglingar geta auðsjáanlega alveg eins auð- veldlega lært Wien eins og Vienna, því að þeir verða að læra borgarheitið Wiener-Neustadt“. — Unglingar geta ekki fundið í kortabókum sínum, hvernig stafa á heiti borga, héraða eða landa, ef þeir vilja skrifa pennavinum 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.