Menntamál - 01.12.1962, Page 117

Menntamál - 01.12.1962, Page 117
MENNTAMAL 331 5. Að jafnframt verði stóraukin fjárframlög ríkis og sveitarfélaga til félags- og íþróttamála, svo að liægt verði að fullnægja á lieilbrigð- an hátt félags- og skemmtanaþörf ungs fólks. 6. Að fundinn verði einhver sá rekstrargrundvöllur fyrir félags- heimilin, er geri þeim mögulegt að starfa samkvæmt upphaflegum tilgangi, svo að þau þurfi ekki vegna skuldabasls að stofna til sam- komuhalds, sem er í engu samræmi við þær vonir, sem við þau voru bundnar, fremur hið gagnstæða. 7. Að vegna bráðari líkamsþroska unglinga en áður var og því vaxandi ósamræmis milli líkamlegs og andlegs þroska, telur fundurinn nauðsyn bera til, að markvisst sé unnið gegn því af foreldrum og öðrum uppalendum, að börn líti á sig sem fullorðið fólk löngu áð- ur en andlegur Jrroski Jieirra leyfir og bendir á í því sambandi, að heppilegra kynni að vera, að allt skyldunám fari fram í sama skóla og ungmennin fermd að Jrví námi loknu eða við 15 ára aldur, svo sem tíðkast í nágrannalöndum. Alyktun um launamál. Aðalfundur Kennarasambands Austurlands 1962 fagnar Jreim leið- réttingum, sem fengizt hafa á launakjörum kennara, og þakkar reykvískum kennurum skellegga forustu þeirra í kjarabaráttunni á síðasta vori. I>ó álítur fundurinn, að livergi nærri viðunandi og réttlát úr- lausn á þessum málum hafi fcngizt. Fundurinn vill leggja höfuðáherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Byrjunarlaun kennara verði gerð lífvænleg. 2. Laun hækki með hækkandi starfsaldri, t. d. eftir tíu ár og eftir Jjað á fimm ára fresti. 3. Söng- og tónlistarkennarar hafi rninni kennsluskyldu en al- mennir kennarar. 4. Tekið verði meira tillit til aukinnar heimavinnu kennara, vegna breytinga á kennsluháttum með fækkun kennslustunda á viku. 5. Kjör kennara og skólastjóra við heimavistarskóla verði stór- bætt. 6. Gerðar verði J>ær breytingar á reglunt um eftirlaun kennara, að Jjau miðist við kennaralaun á hverjum tíma. Að lokum vill fundurinn vara stjórn fræðslumála og fjármála í landinu við því ástandi, sem er að skapast í þessum málum, vegna smásmugulegra undanbragða við réttmætum kjarakröfum kennara. Ályktun um Ejnahagsbandalag Evrópu. Aðallundur Kennarasamband Austurlands 1962 bendir á, að ís-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.