Menntamál - 01.12.1962, Side 120

Menntamál - 01.12.1962, Side 120
334 MENNTAMÁL ATHUGASEMDIR OG SKÝRINGAR: 1. Raunverulegur nemendafjöldi er nokkru lægri en fram kemur í yfirlitinu — eða sem næst 17425. Það stafar af því, að í yfirlitinu er nokkur hluti nemenda tvítalinn, en mikill hluti nemenda tón- listarskólannna, handíða- og myndlistarskólanna, Listdansskóla Þjóðleikliússins, námsflokka og málaskóla er jafnframt í barna- og gagnfræðastigsskólum. — Það mun láta nærri, að lækka rnegi heild- artöluna um 1700 (19125—1700), og verður þá fjöldi einstaklinga í framhaklsskólum sem næst 17425. 2. Ndmsmenn við erlencla skóla eru nú 842 alls. 3. Af gagnfræðastigsskólum eru 4 einkaskólar: Skóli sr. Þorgríms Sig- urðssonar á Staðarstað, skóli sr. Sigurðar Guðmundssonar á Grenj- aðarstað, Hlíðardalsskólinn í Ölfusi og Kvöldskóli K. F. U. M. í Reykjavík. 4. Til fastra kennara teljast skólastjórar allra skóla nema unglinga- skólanna og miðskólanna (að Sauðárkróki og Selfossi undanskild- um), en skólastjórar flestra þeirra eru jafnframt skólastjórar barna- skóla viðkomandi staða og teljast þvi til fastra kennara þeirra skóla. 5. Til fastra kennara við skóla gagnfræðastigsins í Reykjavík eru tald- ir 4 sundkennarar, enda þótt aðeins 2 þeirra teljist kennarar við gagnfræðastigsskólana. Hinir annast kennslu og próldómara- störf í sundi við aðra framhaldsskóla í Rcykjavík. 0. Af föstum kennurum við gagnfræðastigsskóla eru 15, sem gegna starfi að 24 lilutum, 27 gegna starfi að \/2, en flestir þeirra eru jafnframt fastir kennarar að hálfu við barnaskóla, 1 gegnir starfi að og 2 að I/3 hluta, 5 eru í orlofi, 8 hafa leyfi frá störfum án launa og 1 er veikur allt skólaárið. Af föstum kennurum við aðra framhaldsskóla cn gagnfræðastigs- skóla eru 2 i starfi að \/2, 1 að 1/, 1 er í orlofi, 2 hafa leyfi frá störf- um, og 3 eru veikir allt skólaárið. Einn af prófessorum Háskólans hefur leyfi frá kennslustiirfum þetta skólaár. 7. Um stundakennara skal það tekið fram, að allmargir þeirra eru tvítaldir, þar sem nokkrir eru fastir kennarar við aðra skóla og sumir eru stundakennarar við fleiri en einn skóla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.