Menntamál - 01.12.1962, Page 122
336
MENNTAMÁL
Það hefur verið venja á undanförnum árum í barnaskóla Kirkju-
bæjarhrepps, að börnin hafa komið fram með ýmis atriði til skemmt-
unar og fróðleiks við skólauppsögn á vorin, svo sem upplestra, leik-
þætti og fleira. Hafa þau verið sér sjálfum og kennara sínum, fr.
Kristjiinu Jónsdóttur, Sólheimum, til sóma og þeim, sem á hafa hlýtt,
lil ánægju.
að ennþá alvarlegra vandamál í þessum efnum sé að skapast í Gagn-
fræðaskólanum verði ekkert aðhafzt í málinu, samþykkir fræðsluráð-
ið að beina þeirri ákveðnu ósk til bæjarstjórnar ísafjarðar, að sam-
þykkl verði, að bæjarsjóður greiði kennurum téðra skóla staðarupp-
bót á laun skólaárið 1962/1963 sem hér segir:
a) Skólastjóra barnaskólans kr. 1000,00 pr. starfsmánuð
b) Kennurum skólanna — 750,00 pr. starfsmánuð
Greiðslur Jtessar miðist við fullt kennslustarf. Þeir kennarar, sem
ekki gegna íullu starfi, fái staðaruppbætur í hlutfalli við starf sitt.
í sambandi við ofanritaða samþykkt vill fræðsluráðið minna á, að
á s. 1. sumri barst engin umsókn um stöðu skólastjóra Gagnfræða-
skólans fyrr en bæjarstjórnin samþykkti að greiða skólastjóranum