Menntamál - 01.12.1962, Page 123
MENNTAMÁL
337
Börnin liafa lagt á sig tíma og aukalærdóm í prófönnunum, sem þá
um leið lieí'ur verið þroskandi og auki'ð þekkingu þeirra á þeim marg-
víslegu viðfangsefnum, sem þau liafa komið jneð fram.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á síðastliðnu vori, er þau léku
atriði úr Skugga-Sveini Matthíasar.
Leiktjöldin voru mjög svo smekkleg, voru þau að öllu leyti gerð
af Úlfari Ragnarssyni, héraðslækni að Kirkjubæjarklaustri.
V. V.
launauppbætur, — en þá bárust fimm umsóknir, enda þótt umsóknar-
fresturinn væri þá aðeins fáeinir dagar."
Ennfremur samþykkti Iræðsluráð ísafjarðar samhljóða eftirfarandi
tillögu á fundi sínum 13. ágúst s. 1.:
„í tilefni af hinum alvarlega kennaraskorti beinir fræðsluráð ísa-
fjarðar þeirn ákveðnu kröfum til ríkisvaldsins, að launakjör kenn-
ara verði sem allra fyrst liækkuð svo verulega, að kennarastarfið verði
eftirsótt og þannig á raunhæfan og varanlegan hátt ráðin bót á því
ófremdarástandi, sent nú ríkir í þessum efnum.
— Jafnframt vill fræðsluráðið vekja atliygli allra hlutaðeigandi að-
ilja á því, að það telur, að ekki verði komi/.t hjá að greiða staða-
uppbætur til kennara úti á landi, og minnir í ])ví sambandi á laun
héraðslækna."
22